Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ný galdramynd eftir Rowling

Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them).

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Helgi Björns undirbýr nýja plötu

Söngvarinn Helgi Björnsson var staddur í Berlín um síðastliðna helgi þar sem hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndbandið er við lagið Áður oft ég hef, sem finna má á nýrri plötu Helga, Helgi syngur Hauk.

Tónlist
Fréttamynd

Gítarhetja kastar kveðju á Íslendinga

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai kastar kveðju á Íslendinga í nýju myndbandi. Hann heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtti Eurovision-ferðalagið vel

Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn.

Tónlist