Ádeila á raunveruleikann Kómískur performans sem ögrar áhorfendum með ádeilu á raunveruleikann. Skemmtileg sýning sem vekur til umhugsunar. Vel gert áhugaleikhús. Gagnrýni 17. nóvember 2013 17:00
Heljarstökk eftir hljómborði Sérlega skemmtilegir tónleikar með tveimur píanóleikurum í fremstu röð. Gagnrýni 17. nóvember 2013 17:00
Útflutningur á göldrum Galdraskræða eftir Skugga er komin út í nýrri og vandaðri útgáfu Lesstofunnar. Menning 17. nóvember 2013 16:00
Karlar með körlum Meistaralegar mannlýsingar og áhugaverð gegnumlýsing á samfélagi karla í fortíðinni. Gagnrýni 17. nóvember 2013 15:00
Hringar í sandi og Géza Vermes Illugi Jökulsson rifjar hér upp dramatíska ævi ungversks fræðimanns af Gyðingaættum, sem dýpkaði mjög skilning okkar á Jesú frá Nasaret. Menning 16. nóvember 2013 14:00
Þurfum við að vera hrædd? Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir sínu fyrsta verki í atvinnuleikhúsi, Refnum, á laugardagskvöld. Hann segir gaman að fá loksins að segja fyrrverandi bekkjarsystkinum fyrir verkum. Menning 16. nóvember 2013 11:00
Á bak við borðin - Pedro Pilatus Logi Pedro úr Retro Stefson ljóstrar upp leyndarmálunum á bak við sum sinna bestu laga. Tónlist 15. nóvember 2013 14:50
Harry Potter-kynslóðin farin að skrifa Meirihluti barna- og unglingabóka sem koma út í ár eru fantasíur eða ævintýrabækur. Menning 15. nóvember 2013 12:00
Ein stjarna sem skín Arnar Jónsson bregst engum væntingum í heldur bragðdaufum einleik Þorvalds Þorsteinssonar. Það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann glíma við stórbrotnara verkefni á þessum tímamótum. Gagnrýni 15. nóvember 2013 11:00
Retro Stefson í hollensku lagi Hollenska rafhljómsveitin Kraak&Smaak fékk Retro Stefson í lið með sér. Tónlist 15. nóvember 2013 07:00
Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah Eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók Halleluwah sem einn af hápunktum Airwaves-hátíðarinnar. Rakel Mjöll, söngkona sveitarinnar, var meðal annars borin saman við Dusty Springfield. Tónlist 14. nóvember 2013 23:45
David Bowie með myndband við Love is Lost Eftir að hafa gefið út látlaust og ódýrt tónlistarmyndband fyrir síðustu smáskífu sína, Love is Lost, í október, hefur David Bowie snúið aftur með nýtt myndband við sama lag, sem fylgir fréttinni. Tónlist 14. nóvember 2013 23:00
Syngur í fyrsta sinn opinberlega Tveir reyndir, íslenskir plötusnúðar, DJ IntroBeats og DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lagið Release Me. Tónlist 14. nóvember 2013 22:00
"Alli Abstrakt dó sumarið 2013“ Alexander Jarl frumflytur á Vísi sitt fyrsta lag, Ekki þannig, en myndband við lagið er að finna í fréttinni. Hann gekk áður undir nafninu Alli Abstrakt, en fannst ekki þörf á því lengur, þar sem tónlistin kemur beint frá hjartanu. Tónlist 14. nóvember 2013 17:17
Matreiðslubókaárið mikla Jólabókaflóðið er að hefjast og aldrei áður hafa komið út eins margar matreiðslubækur fyrir jólin og nú; tæplega þrjátíu stykki. Menning 14. nóvember 2013 16:02
Þórunn Antonía og Bjarni í Mínus í eina sæng Þórunn og Bjarni leiða saman hesta sína á nýrri plötu sem er væntanleg stuttu eftir áramót. Þau halda tónleika á Loftinu í Austurstræti í kvöld. Tónlist 14. nóvember 2013 16:00
Ný stuttmynd frá Wes Anderson Gerð í samstarfi við ítalska tískurisann Prada. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2013 13:38
Þetta verður helg stund Kammerkór Suðurlands frumflytur verk eftir John Tavener í dómkirkjunni í Southwark í London á föstudag, þrátt fyrir sviplegt andlát tónskáldsins. Menning 14. nóvember 2013 13:00
Ósamræmi Aðdáendur Stefáns Mána verða ekki fyrir vonbrigðum, sagan flengist áfram. En grófgerð persónusköpun karaktera sem spóka sig á raunsæislegu sögusviðinu aftra því að trúverðugleikinn sem sóst er eftir standist skoðun. Gagnrýni 14. nóvember 2013 12:00
Eldklerkur á erindi enn Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar. Gagnrýni 14. nóvember 2013 11:00
Brot úr millimetra er býsna stór eining Guðlaugur Arason rithöfundur einbeitir sér að gerð agnarsmárra bóka, álfabóka, og opnar í dag sýningu á þeirri list í Eiðisskeri á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Menning 14. nóvember 2013 11:00
RIFF fær góða dóma í Berliner Zeitung Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, fær góða dóma í þýska dagblaðinu Berliner Zeitung. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2013 07:00
Fyrsta sýnishornið úr Noah Kvikmyndin Noah var að hluta til tekin upp á Íslandi og framleiðslufyrirtækið True North aðstoðaði við tökur. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2013 00:01
Ný plata frá U2 væntanleg á næsta ári Von er á plötunni í apríl á næsta ári. Tónlist 13. nóvember 2013 19:00
Miley Cyrus órafmögnuð hjá BBC1 Miley Cyrus söng lagið Summertime Sadness eftir Lönu Del Rey. Myndband fylgir fréttinni. Tónlist 13. nóvember 2013 17:00
Baulað á Bieber í Buenos Aires Stytti tónleika sína vegna matareitrunar. Tónlist 13. nóvember 2013 15:30
Íslensk stuttmyndahátíð sú 5. svalasta í heimi Íslenska stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta "svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Moviemaker.com. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2013 15:28
Angeline Jolie leikur aðalhlutverk í nýjustu kvikmynd Disney Kvikmyndin heitir Maleficent og er lauslega byggð á sögunni um Þyrnirós. Stikla fylgir. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2013 15:00
Þau sungu, hinir æptu Óhætt er að segja að þetta hafi verið einhverjir skemmtilegustu tónleikar ársins. Gagnrýni 13. nóvember 2013 15:00
"Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði“ Sónar Reykjavík-hátíðin tekur um hundrað miða úr sölu. Tónlist 13. nóvember 2013 14:50