Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ádeila á raunveruleikann

Kómískur performans sem ögrar áhorfendum með ádeilu á raunveruleikann. Skemmtileg sýning sem vekur til umhugsunar. Vel gert áhugaleikhús.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hringar í sandi og Géza Vermes

Illugi Jökulsson rifjar hér upp dramatíska ævi ungversks fræðimanns af Gyðingaættum, sem dýpkaði mjög skilning okkar á Jesú frá Nasaret.

Menning
Fréttamynd

Þurfum við að vera hrædd?

Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir sínu fyrsta verki í atvinnuleikhúsi, Refnum, á laugardagskvöld. Hann segir gaman að fá loksins að segja fyrrverandi bekkjarsystkinum fyrir verkum.

Menning
Fréttamynd

Ein stjarna sem skín

Arnar Jónsson bregst engum væntingum í heldur bragðdaufum einleik Þorvalds Þorsteinssonar. Það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann glíma við stórbrotnara verkefni á þessum tímamótum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah

Eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók Halleluwah sem einn af hápunktum Airwaves-hátíðarinnar. Rakel Mjöll, söngkona sveitarinnar, var meðal annars borin saman við Dusty Springfield.

Tónlist
Fréttamynd

David Bowie með myndband við Love is Lost

Eftir að hafa gefið út látlaust og ódýrt tónlistarmyndband fyrir síðustu smáskífu sína, Love is Lost, í október, hefur David Bowie snúið aftur með nýtt myndband við sama lag, sem fylgir fréttinni.

Tónlist
Fréttamynd

"Alli Abstrakt dó sumarið 2013“

Alexander Jarl frumflytur á Vísi sitt fyrsta lag, Ekki þannig, en myndband við lagið er að finna í fréttinni. Hann gekk áður undir nafninu Alli Abstrakt, en fannst ekki þörf á því lengur, þar sem tónlistin kemur beint frá hjartanu.

Tónlist
Fréttamynd

Matreiðslubókaárið mikla

Jólabókaflóðið er að hefjast og aldrei áður hafa komið út eins margar matreiðslubækur fyrir jólin og nú; tæplega þrjátíu stykki.

Menning
Fréttamynd

Þetta verður helg stund

Kammerkór Suðurlands frumflytur verk eftir John Tavener í dómkirkjunni í Southwark í London á föstudag, þrátt fyrir sviplegt andlát tónskáldsins.

Menning
Fréttamynd

Ósamræmi

Aðdáendur Stefáns Mána verða ekki fyrir vonbrigðum, sagan flengist áfram. En grófgerð persónusköpun karaktera sem spóka sig á raunsæislegu sögusviðinu aftra því að trúverðugleikinn sem sóst er eftir standist skoðun.

Gagnrýni
Fréttamynd

Eldklerkur á erindi enn

Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar.

Gagnrýni