Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Syngja inn sumarið í Grafarvogi

Jóhanna Guðrún og kvennakórinn Söngspírurnar koma fram á árlegum vortónleikum Karlakórs Grafarvogs sem haldnir verða í Grafarvogskirkju í dag.

Menning
Fréttamynd

Frekar lukkuleg með lífið

Ingunn Ásdísardóttir hlaut í gær Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Ó - Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen í útgáfu Uppheima.

Menning
Fréttamynd

Það er ekkert sem stoppar okkur

Sýningin Þræðir sumarsins hefst í dag við Dyngju listhús að Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit. Hún er meðal viðburða sem Textílfélagið efnir til á árinu í tilefni fertugsafmælis síns.

Menning
Fréttamynd

Kafaldsbylur, krapi, rokk og ról

Aldrei fór ég suður hefur vaxið og dafnað síðan hátíðin var fyrst haldin á Ísafirði fyrir tíu árum. Vinsælustu hljómsveitir Íslands stigu á svið fyrir framan unga sem aldna en íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldaðist um helgina.

Menning