Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Sumarsmellir í skammdeginu

Það er varla hægt að tala um "reggí-endurreisn“ á Íslandi, því það er ekki eins og það hafi verið til einhverjar reggíhljómsveitir hér á landi fyrir aldamót.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þótti sjálfsagt mál að vera með smábúskap

Ótrúlega stutt er síðan Reykvíkingar bjástruðu við búfé og kartöfluræktun. Það rennur upp fyrir þeim sem skoða bókina Sveitin í sálinni – búskapur í sveit og myndun borgar – eftir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing.

Menning
Fréttamynd

Hin skarpa skálmöld

Lokahlutinn í mögnuðum bálki sögulegra skáldsagna sem hófst með Óvinafagnaði árið 2001. Frásagnarkaflarnir eru margir magnaðir en innskot sögumanns orka tvímælis.

Gagnrýni
Fréttamynd

Poppuð danshátíð

Reykjavíkdansfestival var vel heppnuð hátíð íslenskra og erlendra dansunnenda og ýtti enn og aftur við hugmyndum áhorfenda um eðli listdansins.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tilbrigði við glæp

Vel heppnuð úrvinnsla úr glæpasagnaminnum, kaldranaleg skáldsaga um persónur sem standa frammi fyrir vali sem sker úr um innræti þeirra og siðferði.

Gagnrýni
Fréttamynd

Póstmódern haustfagnaður

Nóvemberhátíð RDF byrjar vel, ekki síst sem félagslegur listviðburður. Verkin sem sýnd hafa verið eru áhugaverð en mættu vera vandaðri.

Gagnrýni