Grýla og Leppalúði heimsækja Þjóðminjasafnið Foreldrar jólasveinanna munu skemmta gestum á morgun ásamt söngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. Menning 6. desember 2014 11:04
Tónleikagestir fá að taka undir Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika á morgun, 7. desember, í Langholtskirkju. Þeir verða í anda breskrar jólahefðar, fullir af gleði og fögnuði. Menning 6. desember 2014 10:45
Kórfélagar láta ljós sitt skína Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í dag og næstu daga. Menning 6. desember 2014 09:45
Það er bara einn sem ræður Ari Matthíasson tekur við starfi þjóðleikhússtjóra um áramótin. Hann hefur undanfarin fjögur ár verið framkvæmdastjóri leikhússins og þekkir því vel til starfseminnar. Menning 6. desember 2014 09:00
Smiður jólasveinanna snýr aftur Möguleikhúsið sýnir barnasýninguna Smiður jólasveinanna í Gerðubergi. Menning 5. desember 2014 15:30
Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Tilkynnt var á Borgarbókasafninu í gær hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna 2015. Tilnefnt er í þremur flokkum. Menning 5. desember 2014 15:00
Tíu bestu upphafslínurnar Upphafssetningin í lagi getur hrifið hlustandann með sér á einu augabragði þannig að hann sér sig knúinn til að hlusta á það sem á eftir kemur. Auðvitað þarf lagið að vera gott líka en eftirminnileg upphafslína er gulls ígildi. Fréttablaðið tók saman tíu af bestu upphafslínunum í frægum erlendum lögum. Tónlist 5. desember 2014 14:00
Spjalla saman um tækni, heimslist og menningu Nokkrar konur sem móta listmuni úr leir verða með vinnustofur sínar opnar nú um helgina að Seljavegi 32 í Reykjavík. Menning 5. desember 2014 13:30
Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Baráttan um titilinn var hörð og missti jólalagið Þú komst með jólin til mín naumlega af fyrsta sætinu. Jól 5. desember 2014 12:04
Skálmöld með níu tilnefningar Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. Tónlist 5. desember 2014 12:00
Justin Bieber fluttur út Justin Bieber er fluttur út af heimili sínu í Beverly Hills, nágrönnum hans væntanlega til mikillar ánægju. Tónlist 5. desember 2014 12:00
Innblástur frá New York Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar. Tónlist 5. desember 2014 11:30
Gefa út viðar-smáskífu sem verndargrip Kira Kira og Eskmo sameinast fyrir óvenjulega útgáfu. Tónlist 5. desember 2014 10:30
Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld. Menning 5. desember 2014 10:15
Sýning á sögu skjaldarmerkis Íslands Langafabarn Tryggva Magnússonar, myndlistarmanns og teiknara skjaldarmerkis Íslands, setur upp sýningu á sögu skjaldarmerkisins í tilefni 70 ára lýðveldisafmælisins. Menning 5. desember 2014 08:30
Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Anthony Vincent er engum líkur. Jól 4. desember 2014 20:00
Tökur hefjast í janúar Tökur á endurgerðinni The Secret in Their Eyes hefjast í janúar í Los Angeles. Með aðalhlutverk fara Chiwetel Ejiofor, Julia Roberts og Nicole Kidman. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 17:30
Rómantík í Róm Paradox Studios og AMBI Pictures hafa lokið framleiðslu á rómantísku gamanmyndinni All Roads Lead to Rome. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 17:00
Sjálfsmorðssveitin er stjörnum prýdd Jared Leto, Will Smith og Tom Hardy á meðal leikara. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 16:30
Martin Scorsese hjá HBO Martin Scorsese mun leikstýra fyrsta þættinum í nýrri sjónvarpsþáttaröð frá HBO sem fjallar um rokksenuna á áttunda áratugnum í New York þar sem kynlíf og eiturlyf voru áberandi. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 16:00
Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. Tónlist 4. desember 2014 15:30
„Þessa bók má ekki selja“ Táknsaga um íslenska þjóð á tuttugustu öld sem ber mörg bestu einkenni höfundarins. Gagnrýni 4. desember 2014 15:00
Oddný Eir og Steinar Bragi í Gunnarshúsi Á höfundakvöldi í Gunnarshúsi í kvöld verða bækurnar Ástarmeistarinn og Kata í kastljósinu. Menning 4. desember 2014 14:30
Vildu bregðast við samfélagsumræðunni Leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýnir á morgun leikverkið MP5 í Tjarnarbíói. Verkið er beint innlegg í umræðu samtímans og er útlegging leikaranna Tryggva Gunnarssonar og Hilmis Jenssonar á byssumálinu umtalaða. Menning 4. desember 2014 14:00
Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 13:55
Minnast Mozarts á miðnæturtónleikum Óperukórinn í Reykjavík efnir til minningartónleika upp úr miðnætti í kvöld í Langholtskirkju. Menning 4. desember 2014 13:30
Dásamlegt að fá að umgangast ungt fólk Strengjasveit Helgu Þórarinsdóttur leikur jólatónlist á Bókasafni Seltjarnarness síðdegis í dag. Menning 4. desember 2014 13:00
Óskarsvísbendingar frá verðlaunahátíðum Þrjár verðlaunahátíðir eru afstaðnar í Bandaríkjunum sem þykja gefa vísbendingar um hvaða kvikmyndir og leikarar fái Óskarstilnefningar á næsta ári. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 12:30
Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 11:08
Hæstánægður með dómana Revolution Inside the Elbow of Ragnar Arnarsson Furniture Painter gekk vel í New York. Tónlist 4. desember 2014 10:00