Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 98-78 | KR í engum vandræðum með Stólana Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið frábærlega en liðið vann mjög öruggan sigur á Tindastól, 98-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram í DHL-höllinni. Körfubolti 7. október 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 80-70 | Haukasigur gegn nýliðunum Silfurlið Hauka frá því í fyrra byrjar tímabilið í Dominos-deildinni vel. Þeir unnu góðan tíu stiga sigur á nýliðum Skallagríms á heimavelli sínum í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 7. október 2016 22:15
Hörður Axel: Byrja bara á þessum leik Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði sinn fyrsta leik hér á landi eftir nokkur ár í atvinnumennsku en hann átti góðan leik með Keflavík í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 7. október 2016 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 81-88 | Stevens sá um Njarðvíkinga Hörður Axel Vilhjálmsson sneri aftur á völlinn með Keflavík sem byrjaði tímabilið á því að leggja erkifjendurna í Njarðvík að velli. Körfubolti 7. október 2016 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 82-91 | Stjörnusigur eftir framlengingu Stjarnan sótti sigur til Akureyrar í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 82-91, Stjörnumönnum í vil eftir framlengdan leik. Körfubolti 7. október 2016 20:30
Bonneau mættur til leiks Bandaríkjamaðurinn Stefan Bonneau er kominn aftur á ferðina eftir erfið meiðsli. Körfubolti 7. október 2016 18:30
Grét er Rose kom í réttarsalinn Konan sem sakar NBA-stjörnuna Derrick Rose og tvo aðra menn um nauðgun bar vitni fyrir dómstólum í Los Angeles í gær. Körfubolti 7. október 2016 14:45
Hörður Axel spilar með Keflavík í kvöld Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er búinn að skrifa undir samning við Keflavík og spilar með liðinu gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 7. október 2016 13:28
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. Körfubolti 7. október 2016 10:40
Skýrsla Kidda: Grindavík vinnur grannaslaginn á lokasekúndum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Grindavíkur og Þórs Þ. í 1. umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 6. október 2016 23:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Snæfell 96-65 | ÍR-ingar byrja tímabilið með látum ÍR-ingar byrjuðu tímabilið í Dominos-deild karla með látum en Breiðhyltingar unnu í kvöld stórsigur 96-65 á Snæfell á heimavelli. Körfubolti 6. október 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 73-71 | Lewis með sigurkörfuna í blálokin Grindvíkingar unnu tveggja stiga sigur á Þorlákshafnar Þórsurum, 73-71, í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta eftir æsispennandi viðureign í Röstinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6. október 2016 20:45
Svona snýr maður aftur | Sjáið sigurkörfu Lewis í kvöld Maður sem ber nafnið Clinch ætti að vera fæddur til þess að gera út um leiki og það gerði Grindvíkingurinn Lewis Clinch Jr. líka í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6. október 2016 00:00
Sigrún Sjöfn: Bærinn var tilbúinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, var skiljanlega sátt eftir sigurinn á Snæfelli í dag. Körfubolti 5. október 2016 22:35
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 5. október 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 73-62 | Draumabyrjun nýliðanna Nýliðar Skallagríms gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslands- og bikarmeistara Snæfells, 73-62, á heimavelli sínum í Borgarnesi í 1. umferð Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 5. október 2016 22:00
Blatt þiggur meistarahring frá Cleveland Fyrrum þjálfari Clevelad Cavaliers, David Blatt, hefur þegið boð félagsins um að fá meistarahring þó svo hann hafi ekki verið þjálfari liðsins er það varð NBA-meistari. Körfubolti 5. október 2016 21:30
Skoraði rosalega sigurkörfu í bandaríska háskólaboltanum og spilar nú með KR KR-ingar hafa fundið sér eftirmann Michael Craion en Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Cedrick Bowen. Körfubolti 5. október 2016 16:43
Fyrsta orrustan um Vesturlandið í dag Domino's-deild kvenna fer af stað í kvöld og það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í fyrstu umferð. Körfubolti 5. október 2016 06:30
Körfuboltakvöld: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Körfubolti 4. október 2016 20:00
Ólík byrjun hjá tveimur Íslandsmeistarakönum Snæfells Bandarísku leikmenn Íslandsmeistaraliða Snæfells undanfarin tvö ár spila nú báðar í þýsku deildinni en þessir frábæru leikmenn vildu báðar reyna fyrir sér í sterkari deild. Körfubolti 4. október 2016 14:00
Körfuboltakvöld: Sérstök útgáfa af Fannar skammar Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur beint út frá Kex Hostel á föstudaginn var. Körfubolti 3. október 2016 23:15
Körfuboltakvöld: Hvað gerir KR í vetur? Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds var sendur út frá Kex Hostel á föstudaginn var. Körfubolti 3. október 2016 22:00
Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. Körfubolti 3. október 2016 19:30
LeBron styður Hillary Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum. Körfubolti 3. október 2016 14:00
Stjörnunni og Snæfelli spáð Íslandsmeistaratitlum Á kynningarfundi Dominos-deildanna í hádeginu var uppljóstrað um spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna fyrir veturinn. Körfubolti 3. október 2016 12:38
NBA-leikmaður missir milljónir eftir að hann beitti eiginkonuna ofbeldi NBA-leikmaðurinn Darren Collison fær ekki byrja komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og ástæðuna má rekja til framkomu hans innan veggja heimilisins. Körfubolti 3. október 2016 11:15
Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. Körfubolti 3. október 2016 10:00
Þór Þorlákshöfn meistari meistaranna í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna í körfubolta í karlaflokki í fyrsta skiptið eftir 74-69 sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 2. október 2016 21:15
Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 2. október 2016 19:00