Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Ólafur: Erum miklu betri en allir hafa spáð okkur

"Við ætluðum að spila eins og við gerðum tvo leikhlutana síðast, en við byrjuðum ekki vel og náðum svo að kveikja á þessu,” sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir sigur á Haukum í framlengdum leik í kvöld.

Körfubolti