Jóhann: "Vantaði bara Garcia í Cintamani-úlpunni“ Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð. Körfubolti 20. október 2016 21:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-62 | KR-ingar léku á als oddi KR sýndi mikla yfirburði í DHL-höllinni í kvöld eins og lokatölur gefa til kynna. Körfubolti 20. október 2016 21:45
Brandarar, bolamyndir og almenn gleði eftir að Derrick Rose var sýknaður af hópnauðgun Dómarinn sló á létta strengi og kviðdómendur stilltu sér upp með NBA-stjörnunni er stúlkan gróf andlitið í höndum sér. Körfubolti 20. október 2016 12:00
Er þetta það sem koma skal hjá Golden State Warriors í vetur? | Myndband NBA-tímabilið hefst í næstu viku og flestir NBA-áhugamenn bíða spenntir eftir því að sjá hvernig samvinna Kevin Durant og nýju liðsfélaga hans í Golden State Warriors muni ganga. Körfubolti 20. október 2016 10:45
Hörður Axel yfirgefur Keflavík eftir aðeins tvo leiki Landsliðsmaðurinn er á leið til liðs í belgísku úrvalsdeildinni en hann flaug út í morgun. Körfubolti 20. október 2016 09:36
Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Körfubolti 19. október 2016 21:45
Keyrði þjálfara mótherjanna niður Mike Budenholzer, þjálfari NBA-liðsins Atlanta Hawks, þurfti að yfirgefa leik liðsins í nótt eftir að hafa lent í slæmu samstuði. Körfubolti 19. október 2016 16:45
Tvíhöfði í kvennakörfunni í beinni á laugardaginn Í fyrsta sinn verða tveir leikir í Domino's-deild kvenna sýndir beint sama daginn. Körfubolti 19. október 2016 16:00
Framkvæmdastjórar NBA spá því að Curry og LeBron skipti um hlutverk NBA-deildin í körfubolta fer af stað á ný í næstu viku og margir bíða spenntir eftir fyrstu leikjunum enda hafa mörg liðanna breyst talsvert frá því í fyrra. Körfubolti 19. október 2016 10:15
Framlenging: Haustbragur er leiðinlegt orð Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var fjörleg að venju. Þar eru menn eru ekki alltaf sammála. Körfubolti 17. október 2016 23:30
Leifur: Meiri háttvísi í körfunni en í mörgum öðrum greinum Körfuknattleiksdómarinn Leifur Sigfinnur Garðarsson náði þeim merka áfanga á dögunum að dæma sinn 1000. körfuboltaleik. Körfubolti 17. október 2016 19:45
Byrjunarlið Cavaliers dýrara en leikmannahópur Warriors NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers munu tefla fram dýrasta byrjunarliði sögunnar á næsta tímabili. Körfubolti 17. október 2016 13:00
NBA-meistararnir náðu loksins samningum við J.R. Stuðningsmenn NBA-meistara Cleveland Cavaliers geta andað léttar. J.R. Smith verður áfram hjá félaginu. Meistaraliðið snýr því aftur með alla byrjunarliðsmenn sína frá því í fyrra. Körfubolti 16. október 2016 21:30
Milljarðatekjur fyrir skósamninga í NBA Leikmenn í NBA deildinni í körfuknattleik eru margir hverjir með risasamninga við skófyrirtæki leiki þeir í skóm sem fyrirtækið framleiðir. Körfubolti 16. október 2016 20:45
Körfuboltakvöld: Það eru allir að horfa á hann Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Tobin Carberry í fyrsta sigri Þorlákshafnar-Þórsara í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 16. október 2016 20:15
Brynjar Þór: Gott að taka pabba gamla með á æfingarnar Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins, og öðrum fremur séð til þess að KR-liðið er með fullt hús á toppnum þrátt fyrir að vera án manna eins og Jóns Arnórs Stefánssonar og Pavels Ermolinskij. Körfubolti 16. október 2016 19:41
Körfuboltakvöld: Um hvað er lukkutröll Skallagríms að hugsa þarna? Skallagrímur á nú úrvalsdeildarlið á ný bæði í Domino´s deild karla og Domino´s deild kvenna. Borgnesingar hafa boðið upp á glæsilega umgjörð í kringum leiki sína í byrjun móts. Körfubolti 16. október 2016 16:30
Körfuboltakvöld: Allir í landsliðinu tala rosalega vel um hann Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi eru mjög hrifnir af Þórsaranum Tryggva Snæ Hlinasyni sem er að stíga sín fyrstu skref í Domino´s deild karla þessa dagana. Körfubolti 16. október 2016 11:30
Jakob með 15 stig í tapi Jakob Örn Sigurðarson skoraði 15 stig í tapi Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 15. október 2016 17:08
Allt vitlaust eftir að Brown krotaði á Kínamúrinn Bobby Brown, leikmaður Houston Rockets, er ekki vinsælasti maðurinn í Kína þessa dagana eftir að hann gaf Kínamúrnum eiginhandaráritun. Körfubolti 14. október 2016 23:15
Fyrsti sigur tímabilsins í höfn hjá Ægi og félögum Ægir Þór Steinarsson og félagar í Burgos lönduðu fyrsta sigri tímabilsins í spænsku b-deildinni í kvöld þegar liðið vann öruggan 23 stiga heimasigur á Oviedo, 106-83. Körfubolti 14. október 2016 21:02
Haukur Helgi með fleiri stoðsendingar en skot í fyrsta leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Rouen unnu sex stiga heimasigur í fyrstu umferðinni í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. október 2016 20:25
Hildur áfram ósigruð sem þjálfari Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil. Körfubolti 14. október 2016 19:44
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 74-71| Keflvíkingar réðu ekki við Carberry Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur. Körfubolti 14. október 2016 19:15
Vanvirðing að setja mig í fimmtánda sætið Carmelo Anthony hjá NY Knicks var allt annað en ánægður með að vera settur í 15. sætið hjá Slam-tímaritinu yfir bestu leikmenn NBA-deildarinnar. Körfubolti 14. október 2016 16:45
Nýsjálendingar á sláturvertíð tóku Haka-dansinn í Síkinu í gær | Myndband Stólarnir voru keyrðir í gang með stríðsópi Máranna. Körfubolti 14. október 2016 11:30
Risinn úr Bárðardal varði sniðskot Senegalans með látum | Myndband Tryggvi Snær Hlinason bauð upp á nokkur glæsileg tilþrif í Norðurlandsslag Tindastóls og Þórs í gærkvöldi. Körfubolti 14. október 2016 09:00
Skýrsla Kidda: Stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í vandræðum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og ÍR í 2. umferð Domino's deildar karla. ÍR var grátlega nálægt því að stela sigri í Ásgarði Körfubolti 13. október 2016 23:28
Ólafur: Erum miklu betri en allir hafa spáð okkur "Við ætluðum að spila eins og við gerðum tvo leikhlutana síðast, en við byrjuðum ekki vel og náðum svo að kveikja á þessu,” sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir sigur á Haukum í framlengdum leik í kvöld. Körfubolti 13. október 2016 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - KR 76-90 | Nýliðarnir engin fyrirstaða fyrir meistarana KR náði að sigla öruggum sigri í höfn í heimsókn hjá nýliðum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 13. október 2016 22:00