Körfuboltakvöld: "Er ekki allt í lagi með þig?" Það var mikið fjör í Körfuboltakvöldi í gær, en þar var síðasta umferð í Dominos-deildunum rædd í þaula. Körfubolti 29. október 2016 12:46
Meistararnir byrja á tveimur sigrum Meistararnir í Cleveland Cavaliers byrja vel í NBA-deildinni í körfubolta, en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina sína. Í nótt unnu þeir Toronto, 94-91, í Toronto. Körfubolti 29. október 2016 10:57
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-82 | Sannfærandi Stjörnusigur Stjarnan er áfram með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta eftir öruggan 17 stiga sigur, 99-82, á Keflavík í lokaleik 4. umferðar í kvöld. Körfubolti 28. október 2016 22:45
Hrafn um brottrekstur Reggies Dupree: Þetta leiðindaatvik hjálpaði til Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með spilamennsku sinna manna í seinni hálfleik í sigrinum á Keflavík í kvöld. Hann var ekki jafn hrifinn af frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum. Körfubolti 28. október 2016 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 61-94 | KR valtaði yfir slaka Hauka KR valtaði yfir Hauka á heimavelli þeirra síðarnefndu að Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld og unnu 94-61 stórsigur. Körfubolti 28. október 2016 21:45
Pavel: Verður eins og að taka þakið af húsinu Pavel Ermolinskij lék sinn fyrsta leik fyrir KR gegn Haukum í Dominos-deildinni þetta tímabilið en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Hann var ánægður að vera kominn til baka. Körfubolti 28. október 2016 21:15
Reggie rekinn út úr húsi fyrir að kasta svitabandi Justins upp í stúku | Myndband Bakvörður Keflavíkur gerði sig sekann um heimskulegan hlut og fékk reisupassann. Körfubolti 28. október 2016 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Snæfell 110-85 | Enn eitt risatap Snæfells Þórsarar í Þorlákshöfn taka á móti stigalausu liði Snæfells í Domino's-deild karla. Körfubolti 28. október 2016 20:45
Martin stigahæstur í grátlegu tapi Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í Charleville töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu. Körfubolti 28. október 2016 19:50
Corbin Jackson sendur heim frá Njarðvík Miðherjinn ekki staðið undir væntingum í Ljónagryfjunni og var því sendur heim. Körfubolti 28. október 2016 19:13
Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. Körfubolti 28. október 2016 16:00
Dagur Kár: Hentaði mér mun betur að fara í Grindavík núna Dagur Kár Jónsson skrifaði í dag undir samning við Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta og þessi uppaldi Stjörnumaður mun því æfa og spila í Röstinni í Grindavík í vetur. Körfubolti 28. október 2016 14:11
Dagur Kár kominn til Grindavíkur Dagur Kár Jónsson er á leið í Domino's-deild karla eftir eins árs dvöl í St. Francis í New York. Körfubolti 28. október 2016 13:30
Þrumuskotin sem gerðu Birnu að leikmanni umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Birna Berg Haraldsdóttir var kosin leikmaður annarrar umferðar Meistaradeildar kvenna í handbolta eftir frábæra frammistöðu sína um síðustu helgi. Körfubolti 28. október 2016 11:30
Skýrsla Kidda Gun: Fjögurra mínútna dvöl í helvíti Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Grindavíkur og Þórs frá Akureyri í fjórðu umferða Dominos-deildar karla í körfubolta sem fór fram í gær. Körfubolti 28. október 2016 08:30
NBA: Draumabyrjun Dwyane Wade með Chicago Bulls | Myndbönd Dwyane Wade gat ekki byrjað mikið betur í fyrsta leik sínum með Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann gerði í nótt. Dwight Howard fagnaði líka í frumraun sinni með Atlanta Hawks. San Antonio Spurs byrjar tímabilið á tveimur sigurleikjum. Körfubolti 28. október 2016 07:30
Daníel eftir skellinn í Síkinu: „Þetta var mjög absúrd“ Njarðvíkingar fengu vænan skell gegn Tindastóli í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27. október 2016 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - ÍR 78-84 | Breiðhyltingar sóttu stigin í Borgarnes Bæði Skallagrímur og ÍR eru með tvö stig eftir þrjá leiki og mætast í fjósinu í Borgarnesi. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 100-72 | Ljónunum drekkt í Síkinu Tindastóll var mest 40 stigum yfir en vann á endanum 28 stiga sigur á Njarðvík. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Leik lokið: Grindavík - Þór Ak. 85-97 | Þórsarar fengu sín fyrstu stig Grindavík er búið að tapa tveimur leikjum í röð eftir að vinna fyrstu tvo á leiktíðinni. Körfubolti 27. október 2016 20:45
Besti fljúgandi refurinn í Hólminn Aaryn Ellenberg sem á að baki leiki í WNBA-deildinni búin að semja við Íslandsmeistarana. Körfubolti 27. október 2016 17:09
NBA: Russell Westbrook hélt ró sinni og leiddi sína menn til sigurs | Myndbönd Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. Körfubolti 27. október 2016 07:00
Dagur Kár á heimleið: „Hann finnur sér góðan stað til að spila á“ Bakvörðurinn kemur heim eftir eins árs dvöl í háskóla í Bandaríkjunum og aftur í Domino's-deildina. Körfubolti 26. október 2016 21:57
Litlu slátrararnir á toppnum eftir fimmta sigurinn | Úrslit og tölfræði kvöldsins Ungt lið Keflavíkur heldur áfram að heilla en það vann Val á heimavelli í kvöld. Körfubolti 26. október 2016 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 69-66 | Botnliðið vann í framlengingu Botnlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Snæfells eftir framlengdan leik. Körfubolti 26. október 2016 21:00
Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Körfubolti 26. október 2016 07:30
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. Körfubolti 26. október 2016 07:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. Körfubolti 25. október 2016 22:30
Haukar skipta út Kana og fá Fógetann úr Hólminum Sherrod Wright kominn aftur til landsins og spilar með Haukum í Domino's-deildinni. Körfubolti 25. október 2016 20:54
68 prósent stiga Keflavíkur skoruð af stelpum sem eru 18 ára eða yngri Keflvíkingar veðjuðu á ungu stelpurnar sínar í sumar þegar kvennaliðið missti enn eitt árið reynslumikla leikmenn. Körfubolti 25. október 2016 19:30