Dansmamman dansaði við Curry | Myndband Robin Schreiber, sem er einfaldlega þekkt sem dansmamman eftir að hafa slegið í gegn í stúkunni á leik með Golden State, fékk stóran draum uppfylltan í gær. Körfubolti 17. febrúar 2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-87 | Clinch afgreiddi Ljónin á lokasprettinum Grindavík vann Suðurnesjaslaginn í Ljónagryfjunni þar sem Lewis Clinch fór á kostum á lokasprettinum. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:00
Jakob Örn stigahæstur í tapleik Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði á heimavelli. Körfubolti 17. febrúar 2017 20:07
Fékk óíþróttamannslega villu fyrir að dansa | Myndband Það er stundum sagt að það geti allt gerst í íþróttum og þar er engu logið. Körfubolti 17. febrúar 2017 19:00
Sá litli er að gera hluti sem hafa ekki sést áður hjá Boston Celtics Isaiah Thomas bætti tvö eldgömul met hjá Boston Celtics í nótt en þessi snaggaralegi bakvörður hefur farið á kostum með sigursælasta NBA-liði sögunnar. Körfubolti 17. febrúar 2017 14:45
Haukur Helgi: Lærdómsríkt fyrir mig að vera gerður að fyrirliða Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er orðinn fyrirliði franska liðsins Rouen Métropole Basket á sínu fyrsta ári. Körfubolti 17. febrúar 2017 10:15
NBA: Draugavilla réð úrslitum í Chicago í nótt | Myndbönd Dramatíkin var mikil í nótt þeagar Chicago Bulls vann Boston Celtics í æsispennandi lokaleik fyrir hlé vegna Stjörnuleikshátíðar NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram um helgina. Aðeins tveir leikir fóru fram og nú er deildin komin í vikufrí. Körfubolti 17. febrúar 2017 07:45
Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 59-104 | Snæfell fallið Snæfell féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir stórtap fyrir Tindastóli, 59-104, á heimavelli. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Stjarnan var þrautseigjusigur á þunnskipuðum Þórsurum frá Þorlákshöfn 86-78 í Garðabænum í kvöld en ferskir fætur Garðbæinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluðu að lokum sigrinum. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. Körfubolti 16. febrúar 2017 22:00
Hlynur: Þurfum að vita hvenær við eigum að halda kjafti Hlynur Bæringsson sagði að leikmenn sem og dómarar gætu lært af flautukonsertinum í þriðja leikhluta í kvöld þegar tólf villur voru dæmdar á Stjörnumenn, þar af fjórar tæknivillur. Körfubolti 16. febrúar 2017 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 93-80 | Handbragð Friðriks Inga sást strax í fyrsta leik Keflavík stöðvaði blæðinguna með flottum varnarleik á heimavelli gegn Skallagrími. Körfubolti 16. febrúar 2017 21:30
Haukar geta gert það í kvöld sem þeim hefur ekki tekist í 77 daga Fjórir leikir fara fram í 17. umferð Domino´s deildar karla í kvöld og þar á meðal er leikur ÍR og Hauka í Hertz hellinum í Seljaskóla. Körfubolti 16. febrúar 2017 17:00
Enginn Justin í kvöld Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. febrúar 2017 14:51
Veðjaði við tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Sport 16. febrúar 2017 14:00
Carmelo Anthony fær að spila í Stjörnuleiknum á sunnudaginn Carmelo Anthony verður í liði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið. Körfubolti 16. febrúar 2017 11:15
Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. Körfubolti 16. febrúar 2017 10:45
NBA: Westbrook áfram í þrennustuði í nótt en fleiri voru líka með þrennu | Myndbönd Russell Westbrook náði 27. þrennu sinni á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Kyle Korver skoraði sína 2000. þriggja stiga körfu á NBA-ferlinum, Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram og Draymond Green var sendur í sturtu í sigri Golden State Warriors. Körfubolti 16. febrúar 2017 07:15
Endaspretturinn gæti breytt öllu fyrir liðin Sex umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla í körfubolta og aðeins þrír sigrar skilja að fallsæti og heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Körfubolti 16. febrúar 2017 06:30
Ibaka til Toronto Toronto Raptors hefur fengið kraftframherjann Serbe Ibaka frá Orlando Magic. Körfubolti 15. febrúar 2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. Körfubolti 15. febrúar 2017 21:30
Valur stöðvaði sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 15. febrúar 2017 21:02
Fá tækifæri í kvöld til að sýna hvað þær hefðu gert í bikarúrslitaleiknum Keflavíkurkonur spila í kvöld sinn fyrsta leik sem bikarmeistarar og það er enginn smá leikur því Íslandsmeistarar og fyrrum bikarmeistarar Snæfells koma þá í heimsókn á Sunnubrautina í Keflavík. Körfubolti 15. febrúar 2017 14:30
Magic Johnson vill hjálp frá Kobe fái hann að taka til hjá Lakers Magic Johnson er kominn aftur til Los Angeles Lakers en Jeanie Buss, forseti Lakers og meðeigandi, réði hann sem sérstakan ráðgjafa sinn fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 15. febrúar 2017 09:45
Spilar í gamla skóla Curry en heldur mest upp á Allen Iverson Jón Axel Guðmundsson hefur staðið sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili með Davidson-háskólaliðinu og er einn af lykilmönnum liðsins sem er athygliverður árangur fyrir nýliða. Körfubolti 15. febrúar 2017 09:15
NBA: Ástleysið háði ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um næstu helgi. Vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sýndi mátt sinn gegn Lakers og Chicago Bulls er allt annað og betra lið með Jimmy Butler innanborðs. Körfubolti 15. febrúar 2017 07:15
Hundraðasti sigurinn í röð kom í hús í nótt Kvennalið University of Connecticut í körfubolta, betur þekkt sem UConn, varð í nótt fyrsta háskólakörfuboltalið sögunnar til að vinna hundrað leiki í röð. Körfubolti 14. febrúar 2017 12:30
Jókerinn í NBA er ekkert grín Serbinn Nikola Jokic hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017. Körfubolti 14. febrúar 2017 07:45