Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA

Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA.

Körfubolti
Fréttamynd

Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi fór mikinn í íslenskum sigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sigur á fjögurra liða æfingamóti með því að vinna Finnland, 75-60, í Laugardalshöllinni í kvöld.

Körfubolti