Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Körfubolti 28. júní 2017 21:45
Clippers skiptir Chris Paul til Houston Los Angeles Clippers hefur komist að samkomulagi um að skipta leikstjórnandanum Chris Paul til Houston Rockets samkvæmt heimildum Adrian Wojnarwoski hjá Yahoo. Körfubolti 28. júní 2017 17:00
Houston blandar sér í baráttuna um Chris Paul Houston Rockets ætlar að blanda sér í baráttuna um leikstjórnandann Chris Paul samkvæmt heimildum ESPN. Körfubolti 28. júní 2017 13:45
Jackson að hætta hjá Knicks Phil Jackson ósáttur við að félagið losaði sig ekki við Carmelo Anthony. Körfubolti 28. júní 2017 10:00
Framfarakóngur NBA-deildarinnar mætir Íslandi 31. ágúst Tveir leikmenn Milwaukee Bucks fóru heim með verðlaun af verðlaunahátíð NBA-deildarinnar sem var haldin í gær. Körfubolti 27. júní 2017 13:15
Westbrook hreppti hnossið Russell Westbrook var útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 27. júní 2017 07:38
Drexler ósammála LeBron: Houston var ekki fyrsta ofurliðið í NBA Clyde Drexler segir að lið Houston Rockets tímabilið 1995-96 hafi ekki verið fyrsta ofurliðið í sögu NBA-deildarinnar eins og LeBron James hélt fram á dögunum. Körfubolti 26. júní 2017 23:00
Hester spilar með Tindastól í vetur Antonio Hester mun leika aftur með Tindastól í vetur. Körfubolti 24. júní 2017 19:45
Magic segir Lakers hafa vantað leiðtoga Magic Johnson, forseti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir að Lakers hafi vantað leiðtoga. Körfubolti 24. júní 2017 15:00
Sjáðu alla fyrstu umferðina í nýliðavalinu á 18 mínútum | Myndband Markelle Fultz var valinn fyrstur og sýndi mjög áhugaverðan jakka sem hann klæddist í gærkvöldi. Körfubolti 23. júní 2017 20:30
Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. Körfubolti 23. júní 2017 12:00
Valinn fyrstur en klúðraði málunum skemmtilega á Instagram Markelle Fultz var með svipaðar tölur sem nýliði í háskóla og Kevin Durant. Körfubolti 23. júní 2017 10:30
Jimmy Butler spangólar nú sem Úlfur Svakalegar sviptingar voru á nýliðavalsdeginum í NBA og enduðu ein skiptin með því að Jimmy Butler fór til Minnesota. Körfubolti 23. júní 2017 09:00
Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. Körfubolti 22. júní 2017 21:45
Martin samdi við Chalons-Reims Íslenski landsliðsmaðurinn kominn í frönsku A-deildina. Körfubolti 22. júní 2017 12:11
Jackson gæti látið lettneska einhyrninginn fara frá Knicks | Myndband New York Knicks er að hlusta á tilboð í Kristaps Porzingis við litla hrifningu stuðningsmanna. Körfubolti 22. júní 2017 10:30
Tryggvi fór mikinn í íslenskum sigri Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sigur á fjögurra liða æfingamóti með því að vinna Finnland, 75-60, í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 21. júní 2017 22:05
Ragnheiður aftur í Val Landsliðsmiðherjinn yfirgefur Skallagrím og kemur aftur í bæinn. Körfubolti 21. júní 2017 09:16
Grátbrosleg örlög Howard: Skipt á milli liða á meðan hann svaraði spurningum um leikmannaskipti Dwight Howard er ekki lengur leikmaður Atlanta Hawks. Körfubolti 21. júní 2017 09:00
Íslensku strákarnir gáfu eftir á lokasprettinum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði fyrir Ísrael, 74-81, í öðrum leik sínum á æfingamóti sem fer fram hér á landi þessa dagana. Körfubolti 20. júní 2017 21:59
Nýjasti atvinnumaður Íslendinga sá fyrsta körfuboltaleikinn fyrir fjórum árum Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, er sem kunnugt er genginn í raðir Spánarmeistara Valencia frá Þór Ak. Körfubolti 20. júní 2017 21:30
Björn aftur til meistaranna Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík. Körfubolti 20. júní 2017 17:50
Taurasi orðin stigahæst í sögu WNBA Hin magnaða Diana Taurasi náði í gær þeim áfanga að verða stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi. Körfubolti 19. júní 2017 23:30
Ísland tryggði sér sigurinn með því að skora síðustu sjö stigin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann flottan sigur á Svíum, 58-61, í fyrsta leik sínum á fjögurra liða æfingamóti sem fer fram hér á landi. Körfubolti 19. júní 2017 22:09
Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Jón Arnór Stefánsson lét sína gömlu félaga vita af Tryggva Snæ Hlinasyni. Körfubolti 19. júní 2017 07:30
Boston skiptir fyrsta valréttinum til Philadelphia Bandarískir fjölmiðlar greina frá því Boston Celtics og Philadelphia 76ers hafi komist að samkomulagi á að skipta á fyrsta og þriðja valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 18. júní 2017 21:45
Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. Körfubolti 18. júní 2017 11:00
Del Piero hitti Henry og skemmti sér konunglega þegar Golden State varð meistari | Myndband Fyrrverandi fótboltahetjan skellti sér með syninum á leik fimm í lokaúrslitum NBA og var allt tekið upp. Körfubolti 17. júní 2017 09:00
Curry mun líklega ekki fara í Hvíta húsið NBA-meistarar Golden State Warriors eiga von á boði í Hvíta húsið á næstu mánuðum en óvíst er hvort þeir fari þangað. Körfubolti 15. júní 2017 11:30