Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Einar Árni: Hörmulegir í 30 mínútur

Þór Þorlákshöfn fékk væga flengingu þegar þeir mættu Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari liðsins, var ekkert að skafa ofan af því hversu slakt lið hans var í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Tóti túrbó er með hreiminn á hreinu | Myndband

Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári snéri til baka með stæl

Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90.

Körfubolti