Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 93-100 | Stólarnir réðu ekkert við Loga og töpuðu aftur

Njarðvíkingar sóttu tvö stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu 100-93 sigur á heimamönnum í Tindastól. Þetta var annar tapleikur Stólanna í röð en Njarðvíkingar enduðu tveggja leikja taphrinu hjá sér. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson hefur oft spilað vel á Króknum og hann var sjóðheitur í kvöld með sjö þrista og 29 stig.

Körfubolti
Fréttamynd

Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92.

Körfubolti