Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Grindvíkingar senda Whack heim

Bandaríkjamaðurinn Rashad Whack er á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, í samtali við Vísi í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Curry og Beckham í gifsi frá Össur

Stephen Curry, einn besti maður bandarísku NBA deildarinnar, er frá góðu gamni þessa dagana en hann er að glíma við meiðsli á ökkla. Hann er þó í góðum höndum því hann gengur um í göngugifsi frá Össur.

Sport
Fréttamynd

Tap hjá Ægi og félögum

Ægir Þór Steinarsson var í liði Tau Castello sem tapaði fyrir Carramimbre Valladolid í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukar í undanúrslit

Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta með sigri á Keflavík í hörkuleik suður með sjó.

Körfubolti
Fréttamynd

Harden með 48 stig í níunda sigri Rockets í röð

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að James Harden og Lebron James voru báðir magnaðir í nótt í sigrum liða sinna. Houston Rockets unnu endurkomusigur í Portland og Cleveland Cavaliers unnu sigur á heimavelli gegn ungu liði Philadelphia 76ers.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar Már frábær í tvíframlengdum leik

Tvíframlengja þurfti leik Barry og Tampa í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. Elvar Már Friðriksson hefði getað tryggt Barry sigurinn eftir fyrri framlenginguna, en flautuþristur hans geigaði og lengja þurfti leikinn aftur um fimm mínútur.

Körfubolti
Fréttamynd

Kobe Bryant peppaði Ernina

NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana

13 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Varð Pacers þar með fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili.

Körfubolti