Ásmundur tekur ekki við Víkingi Ásmundur Arnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis í 1. deildinni og mun því ekki taka við liði Víkings. Íslenski boltinn 7. mars 2011 14:03
Ásmundur og Andri í viðræðum við Víkinga Víkingur er nú að leita að þjálfara í stað Leifs Garðarssonar og hefur átt í viðræðum við þá Ámund Arnarsson, þjálfara Fjölnis, og Andra Marteinsson, þjálfara Hauka. Íslenski boltinn 7. mars 2011 11:58
Matthías bað FH um að kalla sig heim Matthías Vilhjálmsson bað félag sitt, FH, um að kalla á sig heim frá enska félaginu Colchester þar sem hann var í láni. Íslenski boltinn 7. mars 2011 10:15
Þóra og Dóra María koma inn í liðið fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. Sigurður gerir tvær breytingar frá því í sigurleiknum gegn Kína á föstudaginn. Íslenski boltinn 6. mars 2011 23:00
Valsmenn fagna Reykjvíkurmeistaratitlinum - myndir Valsmenn urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í tuttugasta sinn í karlaflokki þegar þeir unnu 1-0 sigur á KR-ingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 6. mars 2011 22:45
Guðjón tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Guðjón Pétur Lýðsson tryggði Val 1-0 sigur á KR í úrslitaleik Reykavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Guðjón sem kom til Vals frá Haukum í vetur skoraði eina mark leiksins meðm stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 59. mínútu. Íslenski boltinn 6. mars 2011 21:07
FH hafði betur gegn Grindavík í Lengjubikarnum FH hefur unnið alla þrjá leiki sína í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. FH hafði betur gegn Grindvík, 1-2, í Reykjaneshöllinni í dag. Fótbolti 6. mars 2011 19:45
KR og Valur spila til úrslita í Reykjavíkurmótinu í kvöld KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í Egilhöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þar reyna Valsmenn að koma í veg fyrir að KR-ingar verði Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 6. mars 2011 18:15
ÍR með fjögur mörk og sigur gegn Stjörnunni ÍR vann 4-3 sigur á Pepsi-deildarliði Stjörnunnar í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Árni Freyr Guðnason tryggði ÍR-ingum sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma effir að Stjarnan hafði verið 3-2 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 5. mars 2011 15:43
Fréttatíminn: Launahæstu KR-ingarnir lækka í launum Fréttatíminn sagði frá því að átta launahæstu leikmenn KR-liðsins í Pepsi-deild karla í fótbolta hafi samþykkt beiðni stjórnarinnar um að lækka föst laun sín um tíu prósent og breyta þeim í árangurstengdar greiðslur. Íslenski boltinn 5. mars 2011 15:30
Margrét Lára: Ólýsanlega góð tilfinning að vera komin aftur á fullt Margrét Lára Viðarsdóttir er greinilega í sínu allra besta formi en hún skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Kína á Algarve Cup-mótinu í gær. Hún skoraði einnig í 2-1 sigri á Svíum á miðvikudag og átti þátt í sigurmarkinu þar að auki. Fótbolti 5. mars 2011 10:00
Katrín jafnaði met Rúnars Katrín Jónsdóttir jafnaði í gær met Rúnars Kristinssonar er hún lék sinn 104. A-landsleik þegar Ísland vann Kína, 2-1, á Algarve Cup. Rúnar lék á sínum tíma jafn marga leiki með A-landsliði karla. Hún getur bætt metið þegar að Ísland mætir Danmörku á mánudaginn. Fótbolti 5. mars 2011 08:00
Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 4. mars 2011 23:30
Sigurður Ragnar: Getum unnið öll lið á góðum degi Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur Íslands á Kína á Algarve Cup-mótinu í dag. Fótbolti 4. mars 2011 18:26
Íslandi dugar jafntefli gegn Dönum Svíar unnu í dag 3-1 sigur á Dönum á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Þar með er ljóst að íslenska landsliðinu mun duga jafntefli gegn Dönum í lokaumferð B-riðils á mánudaginn til að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins. Fótbolti 4. mars 2011 18:15
Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. Íslenski boltinn 4. mars 2011 16:49
Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar fyrir Kínaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í Algarve-bikarnum í dag en hann gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 2-1 sigur á Svíum í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 4. mars 2011 10:15
Matthías farinn frá Colchester Matthías Vilhjálmsson hefur verið kallaður aftur heim af FH-ingum eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3. mars 2011 19:33
Formaður Víkings: Nokkrar ástæður fyrir þessu Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. Íslenski boltinn 3. mars 2011 18:47
Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. Íslenski boltinn 3. mars 2011 18:09
Berglind Björg kölluð til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær. Íslenski boltinn 3. mars 2011 12:15
Þór fór illa með Selfoss í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í dag í Lengjubikarnum. Selfyssingar voru teknar í kennslustund á Akureyri þar sem þeir mættu Þór. Heimamenn skoruðu alls átta mörk en leikurinn fór 8-0. Markaskor var vel dreift hjá Þór en Atli Sigurjónsson skoraði tvívegis. Fótbolti 27. febrúar 2011 20:58
Rakel Logadóttir inn í Algarve-hópinn - Guðný meidd Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem tekur þátt á Algarve-bikarnum í byrjun mars. Íslenski boltinn 25. febrúar 2011 19:30
Jósef búinn að skrifa undir þriggja ára samning Jósef Kristinn Jósefsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við búlgarska liðið PSFC Chernomorets Burgas en hann var á reynslu hjá liðinu í síðasta mánuði. Þetat kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. Íslenski boltinn 25. febrúar 2011 17:45
Hver einasta snerting landsliðsmanna Íslands verður skoðuð Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Prozone um leikgreiningu á landsleikjum Íslands næstu tvö árin en landsliðsþjálfarar Íslands hafa þá aðgang að mjög ítarlegum upplýsingum um frammistöðu leikmanna í landsleikjum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24. febrúar 2011 23:15
Jósef á leið til Búlgaríu Bakvörðurinn sterki Jósef Kristinn Jósefsson mun ekki spila með Grindavík í Pepsi-deildinni í sumar því hann er farinn til Búlgaríu þar sem hann mun skrifa undir samning við PSFC Chernomorets Burgas. Íslenski boltinn 24. febrúar 2011 10:40
Pétur Markan: Menn eru ekki náttúrulausir í Víkingi Pétur Georg Markan leikmaður Víkings segir í viðtali við Stöð 2 að andrúmsloftið í herbúðum liðsins hafi aldrei verið betra þrátt fyrir að trúnaðarupplýsingar frá þjálfaranum hafi fyrir slysni verið sendar á alla leikmenn liðsins. Íslenski boltinn 23. febrúar 2011 21:11
Leynilisti Leifs þjálfara lak út Stjórnarmaður Víkings gerði þau skelfilegu mistök að senda leikmannalista Leifs Garðarssonar þjálfara á alla leikmenn liðsins. Á þessum leynilista Leifs eru leikmenn liðsins flokkaðir frá A og niður í D. Einnig eru umsagnir um flesta leikmenn liðsins á li Íslenski boltinn 23. febrúar 2011 07:00
Pétur Georg Markan vantar leikskilning Í excel-skjali sem Vísir hefur undir höndum má finna stöðumat leikmanna Víkings í Pepsi-deildinni. Matið er gert af þjálfaranum, Leifi Garðarssyni, og var fyrir slysni sent á alla leikmenn liðsins. Íslenski boltinn 22. febrúar 2011 17:58
Ingólfur Sigurðsson fer aftur í KR Ingólfur Sigurðsson hefur ákveðið að ganga til liðs við KR að nýju en hann var leystur undan samningi við hollenska félagið Heerenveen á dögunum og var í kjölfarið orðaður við æskufélag sitt Val. Ingólfur mun hinsvegar spila með KR-ingum í Pepsi-deild karla í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 22. febrúar 2011 16:21
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti