A-landslið karla: Leikið við Ungverja í ágúst Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er nánast frágengið að Ísland muni spila vináttulandsleik við Ungverja hinn 10. ágúst næstkomandi. Leikurinn fer fram ytra en það hefur tíðkast undanfarin ár að landsliðið spili á Laugardalsvelli í ágústmánuði. Íslenski boltinn 31. mars 2011 08:00
Alfreð: Við sungum football is coming home í klefanum Það var afar gott hljóðið í Alfreð Finnbogasyni eftir frábæran sigur íslenska U-21 árs liðsins á Englandi í Preston í kvöld. Íslenski boltinn 28. mars 2011 22:18
Frábær sigur U-21 árs liðsins gegn Englandi Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu sýndi enn eina ferðina í kvöld hvers það er megnugt. Þá gerðu strákarnir sér lítið fyrir og lögðu England á útivelli, 1-2. Fótbolti 28. mars 2011 20:41
Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Englandi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Englandi í Preston í kvöld. Íslenski boltinn 28. mars 2011 16:29
KR samdi ekki við danska miðvörðinn Mikkel Christoffersen, sem var til reynslu hjá KR í síðustu viku, er aftur haldinn af landi brott. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 28. mars 2011 16:26
Valsmenn í engum vandræðum með HK Valsmenn unnu góðan sigur, 4-0, gegn HK í Lengjubikarnum og trjóna því enn á toppi 2. riðils. Fótbolti 27. mars 2011 22:45
FH valtaði yfir BÍ/Bolungarvík BÍ/Bolungarvík var enginn fyrirstaða fyrir FH í Lengjubikarnum í dag en Fimleikafélagið rúllaði yfir Ísfirðingana 5-1 á Ásvöllum. BÍ/Bolungarvík skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins tveggja mínútna leik, en fyrirliðið FH-inga, Matthías Vilhjálmsson skoraði næstu tvö mörk FH og eftir það opnuðust allar flóðgáttir. Íslenski boltinn 27. mars 2011 14:41
Óskar Örn tryggði KR fimmta sigurinn í röð í Lengjubikarnum KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarnum í gær en liðið vann þá 1-0 sigur á nýliðum Þór Akureyrar þrátt fyrir að leika manni færri í 47 mínútur. Óskar Örn Hauksson skoraði sigurmarkið á 55. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 27. mars 2011 11:30
Ísland síðasta landsliðið til að ná stigi af Spáni Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Fótbolti 26. mars 2011 15:30
Guðjón sá eini sem hefur náð í stig í mars Það eru liðin tæp ellefu ár síðan að íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði síðast í stig í marsmánuði í undankeppni EM eða HM. Liðið leikur sinn sjöunda mótsleik í mars á Kýpur í dag og reynir þar að ná í sín fyrstu stig í undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 26. mars 2011 12:00
Ívar og Halldór Kristinn fengu tveggja leikja bann Framarinn Ívar Björnsson og Halldór Kristinn Halldórsson, leikmaður Vals, voru í dag úrskurðaðir í tveggja leikja bann vegna brottvísun þeirra í leik liðanna í Lengjubikarnum í síðustu viku. Íslenski boltinn 25. mars 2011 18:00
Haraldur kallaður til Kýpur Haraldur Björnsson, markvörður íslenska U-21 landsliðsins, hefur verið kallaður í A-landsliðið vegna meiðsla þeirra Gunnleifs Gunnleifssonar og Ingvars Þórs Kale. Fótbolti 25. mars 2011 16:41
Hemmi barði af sér fimm landsliðsfélaga Það þarf greinilega meira en fimm fílhrausta karlmenn til að yfirbuga landsliðsfyrirliðann Hermann Hreiðarsson. Fótbolti 25. mars 2011 15:42
Stefán Logi í markinu - byrjunarliðið klárt á móti Kýpur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25. mars 2011 14:12
Jósef, Eiður Aron og Guðmundur Reynir fara ekki til Englands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, þurfti að gera breytingar á hópnum sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á mánudaginn en íslenska liðið tapaði 2-3 á móti Úkraínu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25. mars 2011 12:45
Hinn spjaldaglaði Sigurhjörtur spjaldalaus í gær Knattspyrnudómarinn Sigurhjörtur Snorrason komst í fréttirnar fyrir viku þegar hann gaf sjö rauð spjöld í leik Fram og Vals í Lengjubikarnum en það var allt annað upp á tengingnum í Egilshöllinni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25. mars 2011 10:00
Gunnleifur er meiddur í baki - óvíst með framhaldið á Kýpur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður íslenska landsliðsins er meiddur í baki og óvíst hvort hann getur verið með á lokaæfingunni í kvöld. Ísland mætir Kýpur á morgun í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu en Ísland er án stiga í riðlinum eftir þrjá leiki en Kýpur er með eitt stig. Fótbolti 25. mars 2011 09:46
Tap í fimm marka leik í Úkraínu Íslenska U-21 landsliðið tapaði fyrir jafnöldrum sínum frá Úkraínu í vináttulandsleik ytra í kvöld, 3-2. Aron Jóhannsson og Björn Bergmann Sigurðarson skoruðu mörk Íslands. Fótbolti 24. mars 2011 19:51
Byrjunarlið Íslands í Úkraínu í kvöld Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 24. mars 2011 15:38
Vináttuleikur í Úkraínu í dag Undirbúningur U-21 landsliðs Íslands fyrir EM í Danmörku heldur áfram í dag er strákarnir mæta Úkraínu ytra klukkan 17.30. Fótbolti 24. mars 2011 07:00
Ellert B. Schram heiðraður á þingi UEFA í gær Ellert B. Schram, fyrrum formaður KSÍ, var heiðraður á 35. ársþingi UEFA fyrir áralöng farsæl störf hans í þágu knattspyrnunnar en þingið fór fram í París í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 23. mars 2011 09:15
Helgi Valur kallaður til Kýpur Helgi Valur Daníelsson er farinn til Kýpur til að taka þátt í landsleik Íslendinga og Kýpurmanna í undankeppni EM sem fer fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 22. mars 2011 12:30
Eiður Aron og Jóhann Laxdal til Úkraínu og Englands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins , hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur tvo vináttulandsleiki í Úkraínu og Englandi, 24. og 28. mars. Íslenski boltinn 21. mars 2011 11:37
Fótbolti.net: Leikmaður Fram réðst á leikmann Vals á skemmtistað Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolta.net, skrifar í dag pistil inn á síðuna um lætin í leik Fram og Vals í Lengjubikarnum á föstudaginn þar sem Sigurhjörtur Snorrason, lítt reyndur dómari, þurfti að lyfta sjö rauðum spjöldum áður en yfir lauk. Íslenski boltinn 21. mars 2011 10:15
Grétar Rafn spilar ekki gegn Kýpur Íslenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar Grétar Rafn Steinsson varð að draga sig úr leikmannahópnum sem mætir Kýpur. Íslenski boltinn 20. mars 2011 21:24
Sjö rauð spjöld í leik Vals og Fram Það var heldur betur heitt í kolunum í Egilshöllinni í gærkvöld þegar Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í Lengjubikarnum. Það var tekist svo fast á að rauða spjaldinu var lyft sjö sinnum. Íslenski boltinn 19. mars 2011 20:29
KR skellti Keflavík í Reykjaneshöllinni KR-ingar halda áfram að gera það gott í Lengjubikarnum í fótbolta en KR-ingar unnu góðan 3-2 sigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 19. mars 2011 18:17
Lengjubikarinn: Sigrar hjá FH og ÍBV FH og ÍBV unnu bæði góða sigra í Lengjubikarnum í dag. FH lagði þá Stjörnuna, 1-0, á meðan ÍBV valtaði yfir HK, 4-1. Íslenski boltinn 19. mars 2011 14:15
Gary Martin framlengir við ÍA Framherjinn sterki, Gary Martin, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning við 1. deildarlið ÍA sem gildir út leíktíðina 2012. Íslenski boltinn 19. mars 2011 11:30
Stelpurnar okkar 99 sætum ofar en strákarnir á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun og hefur aldrei verið hærra á listanum. Stelpurnar okkar fara þó aðeins upp um eitt sæti þrátt fyrir frábæran árangur liðsins í Algarve-bikarnum þar sem liðið náði öðru sætinu. Íslenski boltinn 18. mars 2011 15:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti