Meistaraleikur Steina Gísla um næstu helgi Vinir og félagar Sigursteins Gíslasonar hafa blásið til "Meistaraleiks Steina Gísla" á Akranesvelli á laugardaginn kemur en þetta er ágóðaleikur fyrir Sigurstein sem stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Íslenski boltinn 15. júní 2011 15:30
Heimir: Sprækir Þórsarar refsuðu okkur “Við FH-ingar erum aldrei sáttir nema við fáum þrjú stig,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir jafnteflið við Þór í kvöld. Lokatölur 2-2 á Akureyri. Íslenski boltinn 13. júní 2011 21:20
Páll Viðar: Súrsætt hugarfar Páll Viðar Gíslason var ánægður með baráttu sinna manna gegn FH í kvöld en Þórsarar gerðu 2-2 jafntefli við Hafnfirðinga. Manni færri komst Þór yfir en FH jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 13. júní 2011 21:10
Hannes: Eigum að gera betur gegn Þór Hannes Þ. Sigurðsson var langt frá því að vera sáttur með jafnteflið gegn Þór í kvöld. Þrátt fyrir að fá urmul færa skoraði liðið aðeins tvö mörk gegn baráttuglöðum Þórsurum. Íslenski boltinn 13. júní 2011 20:52
Atli: Rauða spjaldið hafði góð áhrif Atli Sigurjónsson var maður leiksins gegn FH í kvöld. Þórsarinn segir að rauða spjaldið sem Ármann Pétur Ævarsson fékk hafi þjappað liðinu saman. Íslenski boltinn 13. júní 2011 20:41
Umfjöllun: Dramatískt jafntefli á Akureyri Guðmundur Sævarsson bjargaði andliti FH sem jafnaði á lokasekúndunum gegn Þór í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Þór var manni færri allan seinni hálfleikinn og lenti undir. Íslenski boltinn 13. júní 2011 17:30
BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leikið var á Leiknisvelli. Vestfirðingar töpuðu síðasta leik sínum í deildinni gegn ÍA 0-6 á heimavelli en nældu í þrjú stig í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 11. júní 2011 16:30
Pistillinn: Erum ekki í þessu fyrir peningana Á minni lífsleið hef ég búið í fjórum löndum. Alls staðar hef ég verið spurð að því hvernig í ósköpunum við Íslendingar getum átt svona marga íþróttamenn í fremstu röð. Mín kenning er sú að meginþorri Íslendinga sé öfgasinnaður. Taki hlutverk sitt í samfélaginu alvarlega og sé mjög gjarn á að fara yfir strikið í áhugamálum sínum. Og við erum ávallt stolt af sjálfum okkur og því sem okkar er og verður. Fótbolti 11. júní 2011 08:00
Skagamenn juku forskot sitt á toppnum í sex stig Skagamenn eru komnir með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir leiki kvöldsins sem voru í 6. umferð deildarinnar. ÍA vann 3-1 sigur á ÍR upp á Skaga og græddi á því að bæði Haukar og Þróttur, liðin í næstu sætum á eftir, töpuðu bæði sínum leikjum. Íslenski boltinn 10. júní 2011 22:10
Fjölnismenn aftur á sigurbraut eftir stórsigur á KA fyrir norðan KA-mönnum líður greinilega ekkert alltof vel á Þórsvellinum því þeir steinlágu 1-4 á "heimavelli" á móti Fjölni í 6. umferð 1. deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna síðan í 2. umferð en þeir komust upp í 3. sætið með því að krækja í þessi þrjú stig. Íslenski boltinn 10. júní 2011 20:14
Ódýrast að klára UEFA-þjálfaragráðurnar á Íslandi Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið saman á heimasíðu sinni kostnað þjálfara á Norðurlöndum að sækja sér UEFA-þjálfaragráðurnar. Þar kom í ljós að það er ódýrast að taka þessar gráður hér á Íslandi. KSÍ útskrifaði á dögunum 35 þjálfara með KSÍ A gráðu. Íslenski boltinn 10. júní 2011 19:30
KR með 11 stigum meira en í fyrra KR-ingar hafa byrjað frábærlega í Pepsi-deild karla og verða með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar í EM-fríinu. Íslenski boltinn 10. júní 2011 06:00
Kristinn Steindórsson: Markheppinn á vinnustaðnum Blikinn Kristinn Steindórsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla þegar deildin fer í EM-fríið en hann skoraði sitt sjötta mark í sjö umferðum í 1-1 jafntefli á móti Blikum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 10. júní 2011 06:00
Tíu töpuð stig hjá FH tvö ár í röð FH-ingar töpuðu 0-2 á KR-vellinum á þriðjudagskvöldið og hafa því aðeins náð í 8 af 18 mögulegum stigum í fyrstu sex leikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 10. júní 2011 06:00
Dagný: Það hefur verið erfitt að púsla miðjunni saman án Dóru og Kötu Dagný Brynjarsdóttir átti frábæran leik á miðju Vals í 6-1 sigri á Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta og skoraði tvö lagleg mörk í leiknum. Hún var líka ánægð í leikslok. Íslenski boltinn 9. júní 2011 21:28
Hallbera og Dagný báðar með tvennu í 6-1 sigri Vals á Þór/KA Íslandsmeistarar Vals voru í miklum ham á móti Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þær unnu leikinn 6-1 og skoruðu tveimur fleiri mörk í kvöld en í fyrstu þremur umferðunum. Með sigrinum komust Valskonur upp fyrir Stjörnuna og í annað sæti deildarinnar en nýliðar ÍBV eru með tveggja stiga forskot á toppnum. Íslenski boltinn 9. júní 2011 21:04
Gummi Ben. kominn með KSÍ-A þjálfaragráðu Knattspyrnusamband Íslands útskrifaði nýverið 35 þjálfara með A-þjálfararéttindi. Réttindin eru þau hæstu sem veitt eru hérlendis og tekin gild um alla Evrópu. Íslenski boltinn 9. júní 2011 18:15
Stjörnustelpurnar tapa ekki á teppinu - myndir Kvennalið Stjörnunnar hélt áfram sigurgöngu sinni á gervigrasinu í Garðabæ í gær með því að vinna 2-1 sigur á KR í 4. umferð Pepsi-deild kvenna. Stjarnan komst upp í annað sætið með þessum sigri. Íslenski boltinn 9. júní 2011 08:30
Stjörnustúlkur aftur á sigurbraut - fyrsti sigur Fylkis Stjarnan komst upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ en Stjörnukonur eru búnar að vinna alla þrjá leiki sína á teppinu í sumar. Valur getur náð öðru sætinu á ný með sigri á Þór/KA á morgun. Íslenski boltinn 8. júní 2011 21:16
Greta Mjöll með þrennu í Grindavík Greta Mjöll Samúelsdóttir fór heldur betur í gang í Grindavík í kvöld þegar Breiðablikskonur unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna í sumar. Breiðablik vann 5-1 sigur í Grindavík þar sem Greta Mjöll skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 8. júní 2011 21:12
Eyjastúlkur áfram með fullt hús og hreint mark Nýliðar ÍBV héldu áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna með því að vinna 2-0 sigur á hinum nýliðunum í Þrótti. Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði bæði mörkin og hefur því skorað 4 mörk í fyrstu 4 umferðunum á sínu fyrsta tímabili á æskuslóðunum. Íslenski boltinn 8. júní 2011 20:18
KR vann fyrsta heimasigurinn á FH í átta ár - myndir KR-ingar unnu 2-0 sigur á FH í stórleik gærkvöldsins í Pepsi-deild karla en þetta var í fyrsta sinn síðan sumarið 2003 sem KR-liðið fagnar heimasigri á móti FH. KR er fyrir vikið komið með níu stiga forskot á Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 8. júní 2011 08:00
Baldur: Pétur var búinn að sjá þetta fyrir Mývetningurinn Baldur Sigurðsson var hæstánægður með baráttusigurinn gegn FH. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:47
Skúli Jón: Við Hannes áttum góða stund saman Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR var í skýjunum með sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:38
Gunnleifur: Við spiluðum leikinn vel Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var nokkuð ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld þrátt fyrir tap. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:33
Heimir: Klaufar að nýta ekki færin Heimir Guðjónsson er vanari því að vera í sigurliði á KR-vellinum. Sú varð ekki raunin í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:29
Hannes Þór: Atli með nákvæma uppskrift að vítinu Hannes Þór Halldórsson hetja KR-inga var heldur betur sáttur við sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7. júní 2011 23:23
Þróttarar með þrjá sigra í röð í 1. deildinni Hjörvar Hermannsson tryggði Þrótti 1-0 sigur á KA í 1. deild karla í kvöld en með sigrinum komust Þróttarar upp að hlið Hauka í 2. til 3. sæti deildarinnar. Haukar halda samt öðru sætinu á markatölu. Íslenski boltinn 7. júní 2011 22:55
Jón Guðni: Var sanngjarnt „Við tökum stigið sáttir en þau hefða getað og mátt vera þrjú í dag. Þeir fá kannski færi líka til að klára þetta þannig að ég held að þetta hafi verið sanngjarnt,“ sagði varnarmaðurinn öflugi Jón Guðni Fjóluson eftir að Fram og Breiðblik gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2011 22:36
Ólafur: Alls ekki sáttur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagðist ekki geta annað en tekið stiginu sem fékkst með jafntefli Breiðabliks gegn Fram á heimavelli í kvöld en var alls ekki sáttur við leik sinna manna. Íslenski boltinn 7. júní 2011 22:35