Valsmenn drógu tilboð sitt til Jóhannesar Karls til baka "Við erum ekkert að vesenast í honum lengur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals, um áhuga félagsins á Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Íslenski boltinn 2. desember 2013 00:01
Vill forða stóra bróður frá ljósabekkjunum Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, var einn þriggja markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar. Hann stundar ljósabekkina of mikið að mati systur sinnar. Íslenski boltinn 1. desember 2013 22:03
Útfararstjórinn vildi losna við útlendingana | Myndband „Ég hef verið svo lánsamur í gegnum tíðina. Þegar ég var að spila í gamla daga gat maður skipt um umhverfi og kúplað sig auðveldlegar frá en margur annar,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður knattspyrnudeildar Fram. Íslenski boltinn 1. desember 2013 19:17
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30. nóvember 2013 15:06
KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30. nóvember 2013 09:33
Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. Íslenski boltinn 29. nóvember 2013 08:00
„Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“ Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er tilbúinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhugaþjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu. Fótbolti 29. nóvember 2013 06:00
Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Íslenski boltinn 28. nóvember 2013 17:50
Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28. nóvember 2013 16:00
Ísland niður um fjögur sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 50. sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun en íslenska liðið lækkar um fjögur sæti frá því á listanum sem var gefinn út í október. Fótbolti 28. nóvember 2013 11:11
Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. Íslenski boltinn 28. nóvember 2013 11:00
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28. nóvember 2013 10:41
Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28. nóvember 2013 09:52
Hannes var klár í vítaspyrnukeppni Landsliðsmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson eru gestir Sportspjallsins sem verður frumsýnt hér á Vísi á morgun. Fótbolti 27. nóvember 2013 23:45
Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27. nóvember 2013 10:15
„Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 27. nóvember 2013 00:01
Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 26. nóvember 2013 15:46
Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. Íslenski boltinn 26. nóvember 2013 15:00
Snýst ekki um einn mann Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár. Íslenski boltinn 26. nóvember 2013 06:00
Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. Íslenski boltinn 25. nóvember 2013 23:30
ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. Íslenski boltinn 25. nóvember 2013 21:20
„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Íslenski boltinn 25. nóvember 2013 16:00
Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. Íslenski boltinn 25. nóvember 2013 14:54
Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. Fótbolti 23. nóvember 2013 07:00
Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 22. nóvember 2013 20:56
Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. Fótbolti 22. nóvember 2013 07:00
Fram og Valur að keppa um Jóhannes Karl Jóhannes Karl Guðjónsson spilar örugglega í Pepsi-deild karla næsta sumar en hann hefur fengið leyfi frá ÍA til að ræða við önnur félög. Tvö félög í Pepsi-deildinni hafa boðið miðjumannninum samning. Íslenski boltinn 21. nóvember 2013 18:54
Okkar fjögurra blaða Eiður Smári Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu Fótbolti 21. nóvember 2013 08:00
Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 21. nóvember 2013 07:30
32 ár síðan að engin Norðurlandaþjóð var á HM í fótbolta Það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi að engin Norðurlandaþjóð sé með á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 21. nóvember 2013 07:00