Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 30. desember 2013 09:56
Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. Fótbolti 29. desember 2013 23:00
Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. Íslenski boltinn 29. desember 2013 10:00
Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. Enski boltinn 28. desember 2013 22:03
Landsliðsstelpurnar söfnuðu 300 þúsund krónum Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta leiddu saman hesta sína í einvígi í báðum íþróttagreinum í Valsheimilinu í gær. Sport 28. desember 2013 19:00
Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. Fótbolti 28. desember 2013 17:21
Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. Fótbolti 28. desember 2013 15:00
„Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28. desember 2013 12:58
Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. Íslenski boltinn 28. desember 2013 07:00
Fékk þau skilaboð að hann mætti ekki spila fótbolta framar "Ég keyrði beint út á fótboltavöll þar sem ég hef í gegnum tíðina leitað skjóls,“ segir Bjarki Már sem hitti á þjálfara sinn Ólaf Brynjólfsson. Þá hafi hann fyrst áttað sig á alvarleika málsins og brotnað niður í faðmi þjálfarans. Íslenski boltinn 27. desember 2013 14:15
Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. Íslenski boltinn 27. desember 2013 06:00
Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 26. desember 2013 22:00
Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun. Fótbolti 24. desember 2013 07:00
Skotinn hjá Val Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23. desember 2013 11:15
Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag. Enski boltinn 21. desember 2013 09:00
Brynjar eyðir jólunum upp í sófa FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl. Íslenski boltinn 20. desember 2013 18:59
Dóra María og Gunnleifur mættu með jólagjafir á Barnaspítala Hringsins Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk í knattspyrnu, heimsóttu í gær Barnaspítala Hringsins og komu ekki tómhent. Dóra María og Gunnleifur mættu í jólaskapi og með jólagjafir handa krökkunum sem dvelja þar. Íslenski boltinn 20. desember 2013 14:52
Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016. Íslenski boltinn 20. desember 2013 14:36
Abel snýr aftur til Eyja Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar hin síðari ár, markvörðurinn Abel Dhaira, er á leið í íslenska boltann á ný en hann er búinn að semja við ÍBV. Íslenski boltinn 20. desember 2013 10:15
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 20. desember 2013 07:00
Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0. Fótbolti 19. desember 2013 21:43
Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. Íslenski boltinn 19. desember 2013 13:31
Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 19. desember 2013 13:30
Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. Fótbolti 19. desember 2013 11:15
Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. Fótbolti 19. desember 2013 08:30
Garðar Örn safnar lögum í sólóplötu "Ég er alltaf að semja eitthvað. Ég er búinn að vera lengur í tónlist en dómgæslu,“ segir einn besti knattspyrnudómari landsins, Garðar Örn Hinriksson. Íslenski boltinn 19. desember 2013 08:00
Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár Ísland spilar ekki oft landsleiki í fyrsta mánuði ársins. Fótbolti 19. desember 2013 06:30
Þórður Steinar æfir á Ítalíu Þórður Steinar Hreiðarsson er kominn til Ítalíu þar sem hann æfir með D-deildarliðinu Mantova. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 18. desember 2013 14:30
Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. Fótbolti 18. desember 2013 13:16
Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 17. desember 2013 19:24