Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Þórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu

Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins.

Fótbolti