HM 2019 í Frakklandi

HM 2019 í Frakklandi

HM kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi dagana 7. júní til 7. júlí 2019.

Fréttamynd

Æfingavöllur stelpnanna illa farinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var blaðamannafundur Freys

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni.

Fótbolti
Fréttamynd

Fín frammistaða á La Manga þrátt fyrir tap

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Noregi, 2-1, í vináttulandsleik á La Manga í gær. Landsliðsþjálfarinn var að mestu leyti ánægður með þennan fyrsta janúar-landsleik kvennalandsliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Skarð Dagnýjar vandfyllt

Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina.

Fótbolti
Fréttamynd

Dönsku stelpunum mikið létt

Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir "skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stríðsleikur í Tékklandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafn­tefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019.

Fótbolti