Jafnaði met mömmu sinnar 29 árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2024 12:30 Thelma Dís Ágústsdóttir og móðir hennar, Björg Hafsteinsdóttir, þegar keflavík varð síðast Íslandsmeistari vorið 2017. vísir/óskarój Björg Hafsteinsdóttir varð fyrsta íslenska konan til að skora bæði fimm og sex þrista í einum leik í lokaúrslitum kvenna í körfubolta. Hún hefur átt metið hjá íslenskum leikmanni frá árinu 1993 en í gær bættist fjölskyldumeðlimur í hópinn. Thelma Dís Ágústsdóttir, 25 ára dóttir Bjargar, skoraði sex þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í 94-91 sigri á Njarðvík í fyrsta leik lokaúrslita Subway deildar kvenna. Thelma Dís þurfti líka aðeins átta þriggja stiga skot til að skora þessa sex þrista sína og var því með 71 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Thelma endaði með 29 stig í leiknum og var stigahæsti leikmaður Keflavíkurliðsins. Með þessu jafnaði Thelma eins og áður sagði met móður sinnar frá því í leik á móti Breiðabliki í mars 1995. Björg þurfti tólf skot til að setja niður þessa sex þrista sínum í leiknum á Sunnubrautinni fyrir næstum því þremur áratugum. Björg endaði leikinn með 27 stig. Ein önnur íslensk kona hefur náð því að skora sex þrista í einum leik í úrslitaeinvígi því Sigrún Sjöfn Ámundadóttir afrekaði það með Haukaliðinu á móti Keflavík í apríl 2007. Hún þurfti þrettán skot til að ná því. Ólíkt Björgu og Sigrúnu þá fagnaði Thelma Dís sigri í sínum leik. Thelma fór þó ekki í gang fyrr en í fjórða leikhlutanum. Eftir þrjá fyrstu leikhlutana var Thelma aðeins með 6 stig og enga þriggja stiga körfu. Hún skoraði aftur á móti tólf stig og þrjá þrista í fjórða leikhlutanum þar sem Keflavíkurliðið tryggði sér framlengingu. Í framlengingunum tveimur bætti Thelma við ellefu stigum og þremur þriggja stiga körfum. Þar með var hún búin að jafna metið sem móðir hennar setti fyrri 29 árum síðan. Metið af meðtöldum erlendum leikmönnum á Brittanny Dinkins sem skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Keflavík á móti Val í lokaúrslitunum 2019. Dinkins bætti þá met hinnar ísraelsku Limor Mizrachi frá 1999 sem skoraði sjö þrista fyrir KR á móti Keflavík. Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008 Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira
Thelma Dís Ágústsdóttir, 25 ára dóttir Bjargar, skoraði sex þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í 94-91 sigri á Njarðvík í fyrsta leik lokaúrslita Subway deildar kvenna. Thelma Dís þurfti líka aðeins átta þriggja stiga skot til að skora þessa sex þrista sína og var því með 71 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Thelma endaði með 29 stig í leiknum og var stigahæsti leikmaður Keflavíkurliðsins. Með þessu jafnaði Thelma eins og áður sagði met móður sinnar frá því í leik á móti Breiðabliki í mars 1995. Björg þurfti tólf skot til að setja niður þessa sex þrista sínum í leiknum á Sunnubrautinni fyrir næstum því þremur áratugum. Björg endaði leikinn með 27 stig. Ein önnur íslensk kona hefur náð því að skora sex þrista í einum leik í úrslitaeinvígi því Sigrún Sjöfn Ámundadóttir afrekaði það með Haukaliðinu á móti Keflavík í apríl 2007. Hún þurfti þrettán skot til að ná því. Ólíkt Björgu og Sigrúnu þá fagnaði Thelma Dís sigri í sínum leik. Thelma fór þó ekki í gang fyrr en í fjórða leikhlutanum. Eftir þrjá fyrstu leikhlutana var Thelma aðeins með 6 stig og enga þriggja stiga körfu. Hún skoraði aftur á móti tólf stig og þrjá þrista í fjórða leikhlutanum þar sem Keflavíkurliðið tryggði sér framlengingu. Í framlengingunum tveimur bætti Thelma við ellefu stigum og þremur þriggja stiga körfum. Þar með var hún búin að jafna metið sem móðir hennar setti fyrri 29 árum síðan. Metið af meðtöldum erlendum leikmönnum á Brittanny Dinkins sem skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Keflavík á móti Val í lokaúrslitunum 2019. Dinkins bætti þá met hinnar ísraelsku Limor Mizrachi frá 1999 sem skoraði sjö þrista fyrir KR á móti Keflavík. Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008
Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira