Jafnaði met mömmu sinnar 29 árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2024 12:30 Thelma Dís Ágústsdóttir og móðir hennar, Björg Hafsteinsdóttir, þegar keflavík varð síðast Íslandsmeistari vorið 2017. vísir/óskarój Björg Hafsteinsdóttir varð fyrsta íslenska konan til að skora bæði fimm og sex þrista í einum leik í lokaúrslitum kvenna í körfubolta. Hún hefur átt metið hjá íslenskum leikmanni frá árinu 1993 en í gær bættist fjölskyldumeðlimur í hópinn. Thelma Dís Ágústsdóttir, 25 ára dóttir Bjargar, skoraði sex þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í 94-91 sigri á Njarðvík í fyrsta leik lokaúrslita Subway deildar kvenna. Thelma Dís þurfti líka aðeins átta þriggja stiga skot til að skora þessa sex þrista sína og var því með 71 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Thelma endaði með 29 stig í leiknum og var stigahæsti leikmaður Keflavíkurliðsins. Með þessu jafnaði Thelma eins og áður sagði met móður sinnar frá því í leik á móti Breiðabliki í mars 1995. Björg þurfti tólf skot til að setja niður þessa sex þrista sínum í leiknum á Sunnubrautinni fyrir næstum því þremur áratugum. Björg endaði leikinn með 27 stig. Ein önnur íslensk kona hefur náð því að skora sex þrista í einum leik í úrslitaeinvígi því Sigrún Sjöfn Ámundadóttir afrekaði það með Haukaliðinu á móti Keflavík í apríl 2007. Hún þurfti þrettán skot til að ná því. Ólíkt Björgu og Sigrúnu þá fagnaði Thelma Dís sigri í sínum leik. Thelma fór þó ekki í gang fyrr en í fjórða leikhlutanum. Eftir þrjá fyrstu leikhlutana var Thelma aðeins með 6 stig og enga þriggja stiga körfu. Hún skoraði aftur á móti tólf stig og þrjá þrista í fjórða leikhlutanum þar sem Keflavíkurliðið tryggði sér framlengingu. Í framlengingunum tveimur bætti Thelma við ellefu stigum og þremur þriggja stiga körfum. Þar með var hún búin að jafna metið sem móðir hennar setti fyrri 29 árum síðan. Metið af meðtöldum erlendum leikmönnum á Brittanny Dinkins sem skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Keflavík á móti Val í lokaúrslitunum 2019. Dinkins bætti þá met hinnar ísraelsku Limor Mizrachi frá 1999 sem skoraði sjö þrista fyrir KR á móti Keflavík. Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008 Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Thelma Dís Ágústsdóttir, 25 ára dóttir Bjargar, skoraði sex þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í 94-91 sigri á Njarðvík í fyrsta leik lokaúrslita Subway deildar kvenna. Thelma Dís þurfti líka aðeins átta þriggja stiga skot til að skora þessa sex þrista sína og var því með 71 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Thelma endaði með 29 stig í leiknum og var stigahæsti leikmaður Keflavíkurliðsins. Með þessu jafnaði Thelma eins og áður sagði met móður sinnar frá því í leik á móti Breiðabliki í mars 1995. Björg þurfti tólf skot til að setja niður þessa sex þrista sínum í leiknum á Sunnubrautinni fyrir næstum því þremur áratugum. Björg endaði leikinn með 27 stig. Ein önnur íslensk kona hefur náð því að skora sex þrista í einum leik í úrslitaeinvígi því Sigrún Sjöfn Ámundadóttir afrekaði það með Haukaliðinu á móti Keflavík í apríl 2007. Hún þurfti þrettán skot til að ná því. Ólíkt Björgu og Sigrúnu þá fagnaði Thelma Dís sigri í sínum leik. Thelma fór þó ekki í gang fyrr en í fjórða leikhlutanum. Eftir þrjá fyrstu leikhlutana var Thelma aðeins með 6 stig og enga þriggja stiga körfu. Hún skoraði aftur á móti tólf stig og þrjá þrista í fjórða leikhlutanum þar sem Keflavíkurliðið tryggði sér framlengingu. Í framlengingunum tveimur bætti Thelma við ellefu stigum og þremur þriggja stiga körfum. Þar með var hún búin að jafna metið sem móðir hennar setti fyrri 29 árum síðan. Metið af meðtöldum erlendum leikmönnum á Brittanny Dinkins sem skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Keflavík á móti Val í lokaúrslitunum 2019. Dinkins bætti þá met hinnar ísraelsku Limor Mizrachi frá 1999 sem skoraði sjö þrista fyrir KR á móti Keflavík. Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008
Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira