Króatar æfðu á Maksimir í kuldanum Það er orðið ansi svalt á kvöldin í Zagreb og verður það á laugardag er Króatar taka á móti Íslandi á Maksimir-vellinum í Zagreb. Fótbolti 10. nóvember 2016 20:00
Kósovó má nota tvo fyrrum albanska landsliðsmenn á móti Íslandi Kósovar, sem eru með okkur Íslendingum í riðli, halda áfram að "veiða“ sér nýja landsliðsmanna fyrir baráttuna í undankeppni HM 2018. Fótbolti 10. nóvember 2016 19:15
Redknapp um Modric: „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna“ Besti leikmaður króatíska landsliðsins sem mætir strákunum okkar á laugardaginn fær mikið lof frá fyrrverandi stjóra sínum. Fótbolti 10. nóvember 2016 15:30
Rooney fær fyrirliðabandið sitt aftur Wayne Rooney verður fyrirliði Englands í leiknum gegn Skotlandi í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Fótbolti 10. nóvember 2016 13:00
Íslenska liðsheildin sterkari en hjá Króatíu Luka Kostic segir að Íslandi þurfi ekki að breyta neinu í sínum leik heldur bara skerpa á áherslum til að leggja frábært lið Króatíu að velli. Fótbolti 10. nóvember 2016 09:00
Óvissan algjör hjá Alfreð: Gætu verið þrjár vikur eða fjórir mánuðir Íslenski landsliðsframherjinn er meiddur og veit ekkert hvenær hann getur byrjað aftur að spila. Fótbolti 10. nóvember 2016 08:00
Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun þegar hann velur byrjunarliðið á móti Króötum. Hver verður í framlínunni með Jóni Daða Böðvarssyni? Fótbolti 10. nóvember 2016 06:00
Gazza biðst afsökunar á því að hafa fíflað Colin Henry fyrir 20 árum Nágrannarnir Englendingar og Skotar mætast í undankeppni HM 2018 á Wembley á föstudagskvöldið en liðin eru saman í F-riðlinum. Enski boltinn 9. nóvember 2016 21:15
Enn á ný fara landsliðsverkefni illa með Arsenal-leikmann Alexis Sanchez, framherji Arsenal, meiddist á æfingu með landsliði Síle á dögunum en það fara tvennar sögur af því hversu alvarleg meiðslin eru. Fótbolti 9. nóvember 2016 16:45
Framherjaparið fyrir leikinn gegn Króatíu er klárt Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að ákveða hvaða tveir byrja saman í framlínu Íslands gegn Króatíu. Fótbolti 9. nóvember 2016 16:15
Strákarnir fengu að sjá hvar búningarnir þeirra eru framleiddir | Myndband Íslenska fótboltalandsliðið heimsótti íþróttavöruframleiðandann Errea sem gerir íslenska landsliðsbúninginn. Fótbolti 9. nóvember 2016 12:00
Miðvörður Króata tekinn blindfullur undir stýri átta dögum fyrir Íslandsleik Lykilmaður króatíska liðsins sem strákarnir okkar mæta á laugardaginn skemmti sér aðeins of vel á föstudaginn. Fótbolti 9. nóvember 2016 09:45
ISIS-liðar handteknir fyrir að skipuleggja árás á ísraelska landsliðið Leikur Albaníu og Ísrael færður nær höfuðborginni Tirana af öryggisástæðum. Fótbolti 9. nóvember 2016 08:30
Hjörvar vill að Viðar Örn fái tækifærið á móti Króötum | Möguleikarnir í stöðunni Menn velta því fyrir sér hvort Viðar Örn Kjartansson fái loksins tækifæri í framlínu íslenska landsliðsins í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 um næstu helgi. Fótbolti 8. nóvember 2016 19:09
Ítalskur reynslubolti dæmir toppslag strákanna okkar í Zagreb Dæmdi síðast Meistaradeildarleik PSV Eindhoven og Bayern München fyrir UEFA en heldur nú um flautuna í leik Króatíu og Íslands. Fótbolti 8. nóvember 2016 07:30
Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. Fótbolti 8. nóvember 2016 06:00
Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Fótbolti 7. nóvember 2016 22:15
Strákarnir okkar spila í Las Vegas í febrúar Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik í byrjun næsta ársins. Fótbolti 7. nóvember 2016 19:28
Deschamps velur Instagram-stjörnuna aftur í franska landsliðið Juventus-maðurinn Patrice Evra mun snúa aftur í franska landsliðið í verkefnum nóvembermánaðar eftir fjögurra mánaða fjarveru. Fótbolti 7. nóvember 2016 19:00
Skagamaður inn fyrir Skagamann Arnór Smárason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Björns Bergmanns Sigurðarsonar. Fótbolti 6. nóvember 2016 22:09
Southgate valdi Wilshere og Kane Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum og Spánverjum á næstunni. Enski boltinn 6. nóvember 2016 20:24
Emil ekki með vegna meiðsla | Aron Elís kemur inn í landsliðshópinn Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese á Ítalíu, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu og Möltu vegna meiðsla. Fótbolti 4. nóvember 2016 21:34
Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. Fótbolti 4. nóvember 2016 14:00
„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. Fótbolti 4. nóvember 2016 13:30
Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. Fótbolti 4. nóvember 2016 13:00
Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. Fótbolti 4. nóvember 2016 12:17
Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. Fótbolti 4. nóvember 2016 12:01
A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. Fótbolti 4. nóvember 2016 11:20
Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. Fótbolti 4. nóvember 2016 11:15
Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. Fótbolti 4. nóvember 2016 11:12