Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann stórkostlegan átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Tölfræði strákanna var líka glæsileg. Handbolti 25. janúar 2026 19:16
„Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Mér líður vel, allavega betur en eftir síðasta leik,“ sagði nokkuð hógvær Snorri Steinn Guðjónsson eftir magnaðan átta marka sigur Íslands gegn Svíum á EM í handbolta í dag. Handbolti 25. janúar 2026 19:16
„Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ „Geggjuð orka, bæði í stúkunni og hjá okkur. Allt sem vantaði í síðasta leik fannst mér vera til staðar í dag“ sagði landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson eftir 27-35 sigur gegn Svíþjóð á EM í handbolta. Handbolti 25. janúar 2026 19:13
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann gríðarlega mikilvægan átta marka sigur er liðið mætti Svíum í þriðju umferð milliriðils II á EM í handbolta í dag, 27-35. Handbolti 25. janúar 2026 18:46
Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Fram sótti 21-20 sigur úr háspennuleik við KA/Þór á Akureyri og ÍR endaði taphrinu sína með öruggum sigri gegn Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna. Handbolti 25. janúar 2026 16:41
Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Slóvenar eru með fjögur stig í milliriðli Íslands eftir þriggja marka sigur á Ungverjum á EM í handbolta, 35-32, en þetta var fyrsti leikurinn í okkar riðli í dag. Handbolti 25. janúar 2026 16:12
Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Fjölmennur íslenskur hópur hitaði upp fyrir stórleik dagsins hjá strákunum okkar í milliriðli á EM gegn Svíum í Malmö. Handbolti 25. janúar 2026 15:41
„Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Við erum hrikalega svekktir eftir tapið gegn Króötum. Það þarf að hrista það strax af sér og við verðum klárir í Svíana,“ segir varnartröllið Ýmir Örn Gíslason fyrir æfingu Íslands í Malmö í gær. Handbolti 25. janúar 2026 12:32
„Miklu betra lið en Króatía“ „Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag. Handbolti 25. janúar 2026 11:49
Norðmenn með flautuna í Malmö Það verður Norðurlandabragur á leik Íslands við Svíþjóð í Malmö í dag. Norskt dómarapar gætir þess að allt fari siðsamlega fram. Handbolti 25. janúar 2026 11:33
„Hann er örugglega góður pabbi“ Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku. Handbolti 25. janúar 2026 11:03
„Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Ísland mætir Svíþjóð í dag á Evrópumótinu í handbolta en Svíar eru á heimavelli og ætla sér langt. Á sama tíma berst ein stærsta handboltagoðsögn Svía við krabbamein. Handbolti 25. janúar 2026 08:30
„Eitt besta lið í heimi“ Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag. Handbolti 25. janúar 2026 08:00
„Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir þjálfaraeinvígi Íslendinganna Snorra Steins Guðjónssonar og Dags Sigurðssonar. Handbolti 24. janúar 2026 22:00
Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Þjóðverjar unnu sinn þriðja leik í röð á EM í handbolta eftir stóru mistök íslenska þjálfarans Alfreðs Gíslasonar í riðlakeppninni. Þýska liðið vann tveggja marka sigur á Noregi í kvöld, 30-28. Handbolti 24. janúar 2026 21:07
Danir komnir í gang á EM Danska handboltalandsliðið er búið að finna rétta gírinn á Evrópumótinu í handbolta en liðið fylgdi eftir sigri á Frökkum með sannfærandi sigri á Spánverjum í dag. Handbolti 24. janúar 2026 18:41
EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Strákarnir í landsliðinu hafa hrist af sér naumt tap fyrir Króatíu og öll þeirra einbeiting komin á leik morgundagsins við Svíþjóð. Farið var yfir sviðið í EM í dag. Handbolti 24. janúar 2026 17:46
„Það vantaði baráttuna“ „Andinn var betri í morgun en í gær. Auðvitað ekkert annað hægt enda leikur strax á morgun. Samt sem áður var erfitt að kyngja þessu tapi í gær,“ sagði Viggó Kristjánsson fyrir æfingu íslenska landsliðins í Malmö Arena í dag þar sem menn hristu af sér tapið gegn Króatíu. Handbolti 24. janúar 2026 17:16
Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Frakkland fagnaði öruggum 46-38 sigri gegn Portúgal í annarri umferð milliriðils 1 á EM í handbolta. Fleiri mörk hafa ekki verið skoruð í einum leik á EM. Handbolti 24. janúar 2026 16:07
Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir alla leikmenn vera heila eftir strembinn leik við Króata í gær. Nokkrir urðu fyrir hnjaski í leiknum. Handbolti 24. janúar 2026 16:04
Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Valur vann gríðarmikilvægan fimm marka sigur á útivelli gegn ÍBV í toppslag Olís deildar kvenna. Lokatölur í Hásteinshöllinni 22-27. Handbolti 24. janúar 2026 15:42
Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Hin norska Stine Dahmke, ein sigursælasta handboltakona sögunnar, og eiginkona þýska landsliðsmannsins Rune Dahmke, mismælti sig illa þegar hún lagði sitt sérfræðimat á leik Þýskalands og Noregs sem fer fram í kvöld. Handbolti 24. janúar 2026 14:00
Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu sjá til þess að allt fari siðsamlega fram í leik Þýskalands og Noregs á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 24. janúar 2026 12:36
Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Jóhann Berg Guðmundsson, einn leikjahæsti maður karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu frá upphafi, gagnrýnir Ríkisútvarpið vegna fjölda auglýsinga sem sýndar eru í kringum leiki handboltalandsliðsins sem nú keppir á EM. Handbolti 24. janúar 2026 12:29
Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var vissulega markahæsti leikmaður íslenska liðsins í tapleiknum á móti Króatíu en hann skoraði bara þrjú mörk utan af velli, klikkaði á tveimur vítaskotum og fékk síðan sinn skammt af gagnrýni frá sérfræðingi Besta sætisins. Handbolti 24. janúar 2026 09:01
Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sigurganga íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í handbolta endaði í fyrsta leik á milliriðli. Handbolti 24. janúar 2026 07:33
Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Svíar eru með fullt hús í okkar milliriðli eftir fjögurra marka sigur á Slóvenum í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í kvöld. Handbolti 23. janúar 2026 21:06
„Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. Handbolti 23. janúar 2026 20:02
Skýrsla Vals: Ekki aftur Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár. Handbolti 23. janúar 2026 19:30
Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Össur Skarphéðinsson, fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var allt annað en sáttur með Loga Geirsson eftir tapleik Íslands á móti Króatíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23. janúar 2026 18:57