
Þannig geymist tíminn
Fallega unnið og skemmtilega skrifað minningakver sem aðdáendur Bjartmars eiga eftir að njóta þess að lesa.
Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.
Fallega unnið og skemmtilega skrifað minningakver sem aðdáendur Bjartmars eiga eftir að njóta þess að lesa.
Fínn en nokkuð tilgerðarlegur einsöngur, kórinn söng hins vegar prýðilega og organistinn var góður.
Leiftrandi skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga með einum kraftmesta kvenkarakter sem sést hefur í íslenskum bókmenntum langa lengi.
Vel stílfærð og skemmtileg skáldsaga sem ætlar sér þó að halda helst til mörgum boltum á lofti í senn.
Falleg og skemmtileg bók um það hvernig fólk verður að sjálfu sér.
Bach var slæmur, Mozart misjafn og Händel snilld.
Hefðbundin glæpasaga um Einar blaðamann, en heldur þunnildisleg í samanburði við fyrri bækur höfundar.
Heildstæð, sterk og mannleg skáldsaga sem á brýnt erindi inn í nútíma samfélag.
Tónleikarnir byrjuðu vel en enduðu illa.
Jólaflækja bræðir skammdegið í burtu og býður gleðinni heim.
Marglaga og skemmtileg skáldsaga sem flestir ættu að geta haft gaman af.
Margar ágætar hugmyndir sem hefði mátt vinna mun betur úr.
Vel unnin, vel skrifuð og firnasterk saga sem spilar á alla tilfinningastrengi lesenda.
Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt.
Skemmtileg og á köflum áhrifarík skáldsaga sem tekur á viðkvæmum málum.
Magnaðir tónleikar með frábærri tónlist og spilamennsku á heimsmælikvarða.
Oddur Júlíusson fer á flug í blíðri og bráðskemmtilegri sýningu.
Bráðskemmtileg endurkoma Storms í nýstárlegri skáldsögu sem stendur engu að síður föstum fótum í íslenskri sagnahefð.
Mjög ójöfn dagskrá, en frábær þegar best lét.
Öll framsetningin var eins og góður konfektmoli sem búið var að nostra við.
Að mestu flottir tónleikar með góðri tónlist og vönduðum flutningi.
Falleg og áhrifamikil bók sem engin leið er að leggja frá sér og á erindi við alla.
Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni.
Ljúf og skemmtileg lesning og fín fyrsta skáldsaga höfundar sem lesendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.
Glæsilegur endir þríleiksins sem hófst með Augu þín sáu mig. Margradda og yfirgripsmikil saga sem ber öll aðalsmerki höfundar síns.
Æsilegur aksjónþriller með ótrúlegri atburðarás en dauflega dregnum persónum og yfirdrifnu plotti.
Það vantar meiri dýpt í innihaldið en Arrival er þrátt fyrir það nokkuð einstök geimverusaga. Vandað, vel leikið drama sem daðrar við stórar hugmyndir.
Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana.