Gunnhildur Yrsa: „Ég get ekki látið mig hverfa inn í teig“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils á EM sem fram fer á Englandi. Gunnhildur fékk dæmda á sig vítaspyrnu í síðari hálfleik sem skilaði Belgum jöfnunarmarkinu. Fótbolti 10. júlí 2022 19:48
„Súrar núna en það gerir okkur bara hungraðri í að taka sigurinn næst“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð súr og svekkt með það að liðið hafi aðeins tekið eitt stig úr leiknum gegn Belgíu fyrr í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik D-riðils á EM. Fótbolti 10. júlí 2022 19:30
Sveindís Jane átti hugmyndina að koma með treyju Cecilíu Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og framherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir eru mjög nánar og það var því áfall fyrir Sveindísi líka þegar Cecilía fingurbrotnaði sem tók af henni EM. Fótbolti 10. júlí 2022 19:24
„Gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig“ „Við vorum klárlega betra liðið og fáum færi til að klára þennan leik. Er eiginlega gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu fyrr í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 19:20
Þorsteinn: Auðvitað voru þær allar fúlar og vonsviknar að vinna ekki leikinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á að allt væri enn opið fyrir íslenska stelpurnar á þessu Evrópumóti þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi eftir leikinn. Fótbolti 10. júlí 2022 19:08
Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 18:50
„Ég þurfti bara að vinna upp fyrir þetta klúður“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 í 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils. Hún nætti þá upp fyrir vítaspyrnu sem hún lét verja frá sér í fyrri hálfleik og segir það hafa verið mikinn létti. Fótbolti 10. júlí 2022 18:45
„Þetta dettur með okkur í næsta leik“ „Held að við áttum meira skilið, áttum fullt af góðum færum – dauðafærum – og hefðum getað skorað úr vítinu en svona er þetta bara,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir landsleik Íslands og Belgí á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 10. júlí 2022 18:15
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. Fótbolti 10. júlí 2022 17:55
Andri Lucas orðaður við Norrköping Andri Lucas Guðjohnsen, leikmaður Real Madrid, er sagður vera á leið til sænska liðsins Norrköping samkvæmt sænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 17:00
Gríðarleg stemning á pakkfullu EM torgi Mikill fjöldi fólks er kominn saman á EM torginu á Ingólfstorgi til að styðja stelpurnar okkar. Innlent 10. júlí 2022 16:35
Íslenskar varamínútur í sænska boltanum Valgeir Lundal Friðriksson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Alex Þór Hauksson komu allir inn af varamannabekknum í leikjum sinna liða í efstu tveimur deildum sænska fótboltans í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 15:50
Ekkert óvænt í byrjunarliði íslenska liðsins Tilkynnt hefur verið hvernig byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta verður í fyrsta leik liðsins í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi. Fótbolti 10. júlí 2022 14:59
Katrín Jakobsdóttir leiddi göngu íslenska stuðningsfólksins á völlinn Íslenska stuðningsfólkið gekk fylltu liði á Academy leikvanginn rétt áðan þar sem sem íslensku stelpurnar mæta Belgum í dag. Þetta er fyrsti leikur liðsins á EM í Englandi. Fótbolti 10. júlí 2022 14:52
Tasmaníu djöfullinn spilar með íslenska landsliðinu Hluti af því að fara á stórmót eins og Evrópumótið í Englandi er að fara í viðtöl og myndatökur. Það eru ekki bara fjölmiðlar sem vilja slíkt heldur líka heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 10. júlí 2022 14:35
Evrópudómstóllinn dæmir í fótbolta Evrópudómstóllinn tekur fyrir á morgun deilu stærstu knattspyrnufélaga Evrópu við Knattspyrnusamband Evrópu, sem vill banna Ofurdeildina í fótbolta. Talsmenn félaganna segja að slík einokun sé bönnuð með lögum í ríkjum Evrópusambandsins. Þar ríki atvinnufrelsi á öllum sviðum. Erlent 10. júlí 2022 14:31
EM í dag: DJ Dóra Júlía með stjörnur í augunum og mamma Sveindísar Jane elskar skötu Svava Kristín Grétarsdóttir er á aðdáendasvæðinu í Manchester á leikdegi en íslenskir stuðningsmenn hafa yfirtekið torgið hefur vaxið með hverri mínútunni fram að stóru stundinni sem er fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu gegn Belgum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 14:19
Myndasyrpa frá gleði íslenska stuðningsfólksins í miðbæ Manchester Íslensku stuðningsmennirnir settu mikinn svip á miðbæ Manchester í dag þegar þeir hittust flestir á stuðningsmannasvæði UEFA á Piccadeilly garðinum. Fótbolti 10. júlí 2022 13:45
Sara segir að íslensku stelpurnar þurfi að passa sig á gömlu liðsfélögunum Íslenski landsliðsfyrirliðinn þekkir tvo leikmenn belgíska landsliðsins betur en hinar. Þjóðirnar mætast í dag í fyrsta leik þeirra á EM í Englandi. Fótbolti 10. júlí 2022 13:31
Svona var stemningin á aðdáendasvæðinu Íslendingar hafa flykkst á aðdáendasvæðið í Manchester fyrir leik Íslands gegn Belgum. Að venju eru Íslendingarnir í brjáluðu stuði og við í beinni útsendingu. Innlent 10. júlí 2022 12:56
Sara Björk verður Sara Be-yerk Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 12:43
Ferdinand kemur Ronaldo til varnar Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segist skilja gremju Cristiano Ronaldo vel og segir að hann sjálfur væri óánægður hjá félaginu ef það væri í sömu stöðu og það er í dag, á hans tíma hjá Manchester United. Fótbolti 10. júlí 2022 12:31
Fyrirliði Belga segir að mótið sé nánast búið fyrir þær tapi þær á móti Íslandi Fyrirliði Belgíu ætlar að ræða við Söru Björk Gunnarsdóttur þegar Ísland og Belgía mætast en ekki fyrr en eftir leikinn. Fótbolti 10. júlí 2022 12:30
Símamótið farið vel fram í alls konar veðráttu Stærsta knattspyrnumót landsins, Símamótið í Kópavogi, klárast í dag. Mikil stemning hefur ríkt á svæðinu um helgina þar sem upprennandi knattspyrnustjörnur hafa leikið listir sínar. Fótbolti 10. júlí 2022 11:22
Valur bætir í flóruna af framherjum Karlalið Vals í fótbolta hefur fengið nýjan framherja til liðs við sig. Um að ræða danska leikmanninn Frederik Ihler en hann kemur frá AGF sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10. júlí 2022 11:20
Samkomulag um kaupverð á Sterling í höfn Chelsea hefur samþykkt að greiða Manchester City 47.5 milljón pund fyrir enska landsliðsframherjann Raheem Sterling. Fótbolti 10. júlí 2022 11:03
Óttar Magnús markahæstur - Þorleifur kom inná, sá og sigraði Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn FC Dallas í MLS-deildinni í fótbolta karla í nótt. Fótbolti 10. júlí 2022 10:31
Hallbera: Höfum ekkert verið að missa okkur í spennuföllum hingað til Hallbera Guðný Gísladóttir er ein af hundrað landsleikja leikmönnum í íslenska landsliðshópnum og er nú komin á sitt þriðja Evrópumót. Það eru miklar líkur á því að hún verði í byrjunarliðinu á móti Belgum í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 10:30
Karólína Lea: Við vitum alveg hvernig Íslendingar eru Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er kannski ung að árum en hún er komin til þýska stórliðsins Bayern München og í lykilhlutverk hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 10. júlí 2022 09:30
Löng bið á enda í dag: 586 dagar frá því að stelpurnar tryggðu sig inn á þetta EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á EM í dag með leik á móti Belgum. Það er búið að bíða svolítið lengi eftir þessum leik innan kvennalandsliðsins. Fótbolti 10. júlí 2022 09:00