Valsmenn ráða Ólaf aftur til starfa Ólafur Jóhannesson er orðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta á nýjan leik en hann var í dag ráðinn í stað Heimis Guðjónssonar. Fótbolti 18. júlí 2022 11:56
Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. Fótbolti 18. júlí 2022 11:30
Heimir hættur hjá Val Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Þetta kom fram í tilkynningu frá Valsmönnum nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 18. júlí 2022 11:17
Víkingsbanar í Litháen og þrjú af fjórum Íslendingaliðum byrja á útivelli Önnur umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst á morgun með sjö leikjum. Alls eru fjögur Íslendingalið sem verða í eldlínunni. Fótbolti 18. júlí 2022 11:01
Lewandowski mættur til Miami að hitta nýju liðsfélagana sína Pólska markamaskínan Robert Lewandowski er mættur til Miami þar sem hann hitti nýju liðsfélaga sína í Barcelona. Framherjinn er sagður skrifa undir þriggja ára samning við spænska stórveldið. Fótbolti 18. júlí 2022 11:01
Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. Fótbolti 18. júlí 2022 10:30
Sjáðu stórbrotið mark Ólafs Karls Ólafur Karl Finsen skoraði stórkostlegt mark, vafalítið það fallegasta í sumar, þegar Stjarnan vann ÍA 3-0 í Bestu deildinni í fótbolta á Akranesi í gær. Íslenski boltinn 18. júlí 2022 10:02
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. Lífið 18. júlí 2022 10:00
Sjáðu sigurmark og suss Þorleifs í Bandaríkjunum Þorleifur Úlfarsson reyndist hetja Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri gegn San Jose Earthquakes korteri fyrir leikslok. Fótbolti 18. júlí 2022 09:31
Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. Fótbolti 18. júlí 2022 09:00
Markastífla og gul spjöld gætu skilað Íslandi í 8-liða úrslit í kvöld Það eru fleiri en ein leið til þess að Ísland komist áfram í 8-liða úrslit á EM kvenna í fótbolta í Englandi í kvöld. Komist liðið þangað bíður þess leikur við Svía á föstudagskvöld. Fótbolti 18. júlí 2022 08:30
„Þið elskið að spyrja út í þetta“ Fyrirliðastaðan hefur verið aðeins til umræðu í íslenskum fjölmiðlum á þessu Evrópumóti og þá sérstaklega af hverju að fyrirliði liðsins í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, hafi ekki bara misst fyrirliðastöðuna til Söru heldur einnig varafyrirliðastöðuna til Glódísar Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 18. júlí 2022 08:00
„Það er vegna þess að hún er alltaf litla stelpan mín“ Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við foreldra Hallberu Guðnýjar Gísladóttur og Elísu Viðarsdóttur í Manchester í gær, á meðan beðið er með óþreyju eftir leik Íslands og Frakklands á EM sem fram fer í Rotherham í kvöld. Fótbolti 18. júlí 2022 07:45
Mourinho fagnar Evrópuafrekinu með húðflúri Portúgalinn Jose Mourinho er einn allra sigursælasti þjálfari seinni ára í evrópskum fótbolta og hann veit það vel. Fótbolti 18. júlí 2022 07:01
Sigurður Hrannar aftur heim á Skagann Skagamenn hafa sótt heimamann til liðs við sig úr Gróttu. Íslenski boltinn 17. júlí 2022 23:31
HK lagði botnliðið og styrkti stöðu sína á toppnum HK-ingar eru áfram á toppi Lengjudeildarinnar að tólf umferðum loknum eftir góða ferð í Vogana í kvöld. Íslenski boltinn 17. júlí 2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Breiðablik 2-3 | Blikar tryggðu enn einn sigurinn á síðustu stundu Breiðablik vann frækinn sigur í Keflavík í kvöld í Bestu deildinni. Eftir að hafa lent undir í leiknum þá skoraði Höskuldur Gunnlaugsson sigurmarkið úr umdeildri vítaspyrnu skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 17. júlí 2022 22:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Stjarnan 0-3| Ólafur Karl skoraði úr hjólhestaspyrnu í sannfærandi sigri Stjarnan komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur á Skagamönnum. Annað mark Stjörnunnar gerir tilkall sem mark ársins þar sem Ólafur Karl Finsen skoraði úr hjólhestaspyrnu. Ísak Andri Sigurgeirsson bætti við þriðja marki Stjörnunnar í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 17. júlí 2022 21:55
„Það er ekki hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik“ ÍA steinlá fyrir Stjörnunni. Gestirnir frá Garðabæ unnu 0-3 sigur og var Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, afar ósáttur með varnarleik Skagamanna. Sport 17. júlí 2022 21:43
Heimir: Vorum sjálfum okkur verstir Valur beið lægri hlut fyrir botnliði ÍBV í Bestu deildinni í fótbolta þegar liðin áttust við í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 17. júlí 2022 20:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. Íslenski boltinn 17. júlí 2022 19:30
Mikið hlegið, sungið og dansað á æfingu stelpnanna í kvöld: Myndasyrpa Íslensku stelpurnar mættu greinilega endurnærðar á æfingu í Rotherham í kvöld eftir að hafa fengið frídag í gær. Þær voru augljóslega ánægðar með að komast aftur í smá fótbolta saman. Fótbolti 17. júlí 2022 19:15
„Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning“ „Þetta er stórkostlegt, loksins fengum við smá sigurvímu. Við gerðum þetta aðeins spennandi svona eins og þetta á að vera,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir fyrsta sigur ÍBV í Bestu deild karla í dag er liðið tók á móti Val. Lokatölur 3-2. Fótbolti 17. júlí 2022 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R.-KA 0-5 | Þægilegt hjá KA í Breiðholti KA unnu Leikni 0-5 á Domusnovavellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 17. júlí 2022 18:33
Brynjólfur lagði upp mark í tapi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í Noregi og í Danmörku í dag. Fótbolti 17. júlí 2022 18:32
Stelpurnar dansandi og syngjandi á æfingu íslenska liðsins í kvöld Stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gott af fríinu sínu í gær því þær voru í miklu stuði í kvöld þegar þær æfðu á keppnisvellinum í Rotherham. Fótbolti 17. júlí 2022 18:04
Magnaður lokasprettur Hollands tryggði sæti í 8-liða úrslitum Evrópumeistarar Hollands verða með í 8-liða úrslitum EM í Englandi eftir 4-1 sigur á Sviss í lokaumferð C-riðils. Fótbolti 17. júlí 2022 18:03
Stórsigur Svía á Portúgal tryggði efsta sætið Svíþjóð átti ekki í teljandi erfiðleikum með Portúgal þegar liðin mættust í C-riði Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 17. júlí 2022 17:59
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Frakklandsleikinn Það styttist óðum í úrslitastund fyrir stelpurnar okkar úti í Englandi og í kvöld fengu þær að kynnast leikvellinum í fyrsta sinn auk þess að hitta fjölmiðlamenn á UEFA-blaðamannafundi. Fótbolti 17. júlí 2022 17:25
Stelpurnar okkar fengu að gera það sem þær vildu í allan gærdag Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gaf öllum leikmönnum frí í gær en þá voru mjög margir dagar síðan þær fengu heilan dag til að ráða sér sjálfar. Fótbolti 17. júlí 2022 17:21