Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

West Ham fékk Masuaku

Lundúnaliðið West Ham er búið að næla sér í nýjan vinstri bakvörð en félagið hefur keypt Arthur Masuaku frá Olympiacos.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Basel og Lokeren með sigra

Birkir Bjarnason og félagar í Basel byrja vel í svissnesku úrvalsdeildinni þetta árið, en þeir hafa unnið þrjá fyrstu leikina.

Fótbolti