Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Enski boltinn 11. mars 2020 09:30
Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. Enski boltinn 11. mars 2020 09:00
Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins. Enski boltinn 11. mars 2020 08:30
Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 11. mars 2020 07:00
Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 11. mars 2020 06:30
Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. Sport 11. mars 2020 06:00
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atalanta og Leipzig eru komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á Valencia og Tottenham. Fótbolti 10. mars 2020 23:30
Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. Fótbolti 10. mars 2020 23:00
Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Fótbolti 10. mars 2020 22:23
KR hafði betur gegn Leikni í sjö marka leik Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 10. mars 2020 20:54
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. Fótbolti 10. mars 2020 20:30
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. Fótbolti 10. mars 2020 19:42
Tottenham úr leik eftir skell í Þýskalandi Bein lýsing frá síðari leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10. mars 2020 19:30
Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10. mars 2020 19:30
Glódís Perla: Allt í allt örugglega besti leikurinn á þessu móti Íslenska kvennalandsliðið í fotbolta vann sinn síðasta leik á Pinatar þar sem liðið hefur verið við æfingar og keppni síðustu viku. Glódís Perla Viggósdóttir var ánægð með sigurinn. Fótbolti 10. mars 2020 18:00
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. Fótbolti 10. mars 2020 16:52
Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. Íslenski boltinn 10. mars 2020 16:20
Alfreð kominn með nýjan stjóra Augsburg er búið að finna nýjan knattspyrnustjóra. Sá gerði garðinn frægan með Borussia Dortmund á árum áður. Fótbolti 10. mars 2020 15:30
Eigandi Nottingham Forest með kórónuveiruna Grískur eigandi Nottingham Forest er með kórónuveiruna og er í sóttkví. Enski boltinn 10. mars 2020 15:00
Manchester United spilar fyrir framan tóma stúku á fimmtudaginn Leikur Lask og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn mun vera spilaður fyrir luktum dyrum. Fótbolti 10. mars 2020 13:47
Gunnhildur Yrsa tryggði Íslandi sigur á Úkraínu Ísland lagði Úkraínu að velli, 1-0, í síðasta leik sínum á Pinatar-mótinu á Spáni. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 10. mars 2020 13:45
Wales hefur áhyggjur af því Ramsey missi af landsleikjum af því hann sé fastur á Ítalíu Aaron Ramsey gæti misst af báðum landsleikjum Wales í næsta mánuði vegna þess að allri Ítalíu hefur verið lokað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 10. mars 2020 13:30
Carragher segir að Ndombele sé „YouTube leikmaður“ sem gangi um eins og gamalmenni Jamie Carragher tekur undir gagnrýni Josés Mourinho á Tanguy Ndombele. Enski boltinn 10. mars 2020 13:00
Þrjár breytingar á byrjunarliðinu fyrir lokaleikinn á Pinatar Agla María Albertsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir koma inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu á Pinatar-mótinu. Fótbolti 10. mars 2020 12:40
Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna. Sport 10. mars 2020 12:29
Engir áhorfendur í spænsku deildinni fram að landsleikjahléi Spánn hefur bæst í hópinn með þeim þjóðum sem hafa bannað áhorfendur á íþróttaviðburðum á næstunni vegna COVID-19. Fótbolti 10. mars 2020 12:23
Sara Björk: Stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. Fótbolti 10. mars 2020 12:00
Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. Fótbolti 10. mars 2020 11:30
Engir áhorfendur á leik Barcelona og Napoli Leikur Barcelona og Napoli verður leikinn fyrir luktum dyrum. Fótbolti 10. mars 2020 10:55
Segir það versta sem gæti gerst væri að þurfa að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Enski boltinn 10. mars 2020 10:30