Ítalir vonast til að geta hafið æfingar í maí Ítalir voru á meðal þeirra fyrstu til að stöðva deildina vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 13. apríl 2020 21:00
Leikvangi Tottenham breytt í heilsugæslustöð Segja má að leikvangi enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafi verið breytt í heilsugæslustöð til að aðstoða við meðhöndlun kórónaveirufaraldursins. Enski boltinn 13. apríl 2020 20:00
Lampard: Allt of snemmt að bera Gilmour saman við Scholes Blaðamenn í Englandi hafa keppst við að tala upp Gilmour að undanförnu og hefur honum meðal annars verið líkt við Paul Scholes sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árum áður. Enski boltinn 13. apríl 2020 19:00
Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. Enski boltinn 13. apríl 2020 18:00
Meira en þúsund áhorfendur á leik hvít-rússnesku meistaranna Fámennt var á flestum leikjum hvít-rússnesku úrvalsdeildarinnar um helgina en meira en 1.000 manns mættu þó á heimaleik meistaranna í Dynamo Brest. Fótbolti 13. apríl 2020 17:00
Telur að félög sem lækki laun eigi að fara í félagaskiptabann „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent.“ Enski boltinn 13. apríl 2020 16:00
Kemur ekki til greina að selja Kane innan Englands Ekkert er til í þeim sögusögnum að enska úrvalsdeildarliðið Tottenham sé tilbúið að selja aðalstjörnu sína, Harry Kane, til Manchester United eða nokkurs annars félags í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. apríl 2020 15:00
Schmeichel ráðlagði Sir Alex að kaupa Van der Sar árið 1999 Peter Schmeichel ræddi markvarðamál Manchester United við Hjörvar Hafliðason í dag. Enski boltinn 13. apríl 2020 13:45
Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. Enski boltinn 13. apríl 2020 13:00
Pogba: Mamma mín vissi að ég myndi snúa aftur til Man Utd Paul Pogba var gestur Manchester United hlaðvarpsins um páskahelgina og kom ýmislegt áhugavert fram í máli franska miðjumannsins öfluga. Enski boltinn 13. apríl 2020 12:00
Hætta við að hefja æfingar að nýju í dag Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad hefur skyndilega hætt við áform sín um að verða fyrsta liðið til hefja skipulagðar æfingar á Spáni að nýju í dag. Fótbolti 13. apríl 2020 11:00
Hazard í baráttu við ísskápinn Eden Hazard, ein af stjörnum Real Madrid, segir að það sé erfitt að láta ísskápinn vera á tímum kórónuveirunnar en hann eins og aðrir stjörnur liðsins sem og aðrir íbúar Spánar eiga að halda sig heima. Fótbolti 13. apríl 2020 10:00
Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV sama hvað bjátar á. Þetta sagði Daníel Geir Mortiz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í þættinum Mín skoðun. Fótbolti 13. apríl 2020 08:00
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan með breyttu sniði Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. apríl 2020 06:00
Ndombele íhugar framtíð sína hjá Tottenham eftir æfinguna með Mourinho Franski fjölmiðillinn L’Equipe segir að framtíð Tanguy Ndombele hjá Tottenham sé óráðin. Hann sé ekki sáttur með framkomu Jose Mourinho stjóra félagsins gagnvart sér og ekki skánaði ástandið eftir atvikið fyrr í mánuðinum. Fótbolti 12. apríl 2020 23:00
„Það þarf að klára tímabilið“ Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að það sé ekkert annað í stöðunni en að klára leiktíðina. Óvíst er hvenær enski boltinn fer aftur af stað eftir kórónuveiruna en deildin hefur verið stopp í rúman mánuð. Fótbolti 12. apríl 2020 22:00
Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Fótbolti 12. apríl 2020 21:00
Levy sagður tilbúinn að hleypa Kane til Man. United fyrir 200 milljónir punda Dail Mail greinir frá því á vef sínum að Tottenham sé reiðubúið að selja framherja og fyrirliða liðsins Harry Kane í sumar til þess að létta á fjarhag félagsins. Fótbolti 12. apríl 2020 20:00
Valinn leikmaður mánaðarins og fékk verðlaunin með dróna Brasilíumaðurinn Malcom sem leikur með Zenit frá Pétursborg í Rússlandi var valinn leikmaður mars mánaðar hjá félaginu. Ekki tókst að afhenda honum verðlaunin í persónu og því þurfti nýstárlegar leiðir til. Fótbolti 12. apríl 2020 19:00
Segir Liverpool hafa reynt við Ødegaard síðasta sumar Liverpool reyndi að fá norska undrabarnið Martin Ødegaard til félagsins síðasta sumar. Frá þessu greinir Leonid Slutsky, fyrrum þjálfari þess norska hjá hollenska félaginu Vitesse. Fótbolti 12. apríl 2020 18:00
Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. Enski boltinn 12. apríl 2020 16:00
Peter Bonetti látinn Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Enski boltinn 12. apríl 2020 15:00
Ronaldo fær enga sérmeðferð til æfinga í heimabænum Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo hefur ekki farið varhluta af því að sóttvarnalög gilda sama hvað þú heitir. Fótbolti 12. apríl 2020 14:30
Willum sat á bekknum í sigri BATE Hvít-Rússneska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. Fótbolti 12. apríl 2020 13:57
Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12. apríl 2020 13:00
Formaður KSÍ reiknar með frekari frestun á Íslandsmótum í knattspyrnu Allar líkur eru á því að Íslandsmótum í knattspyrnu verði frestað enn frekar. Íslenski boltinn 12. apríl 2020 12:00
Pogba talar til stuðningsmanna Man Utd: Get ekki beðið eftir að labba aftur út á völl Franski miðjumaðurinn Paul Pogba kveðst vera mjög spenntur fyrir því að snúa til baka á fótboltavöllinn eftir að hafa misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 12. apríl 2020 10:45
Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12. apríl 2020 09:45
Tryggvi: Á enn að vera spila þrátt fyrir að hann sé sextugur Tryggvi Guðmundsson segir að markvörðurinn Kristján Finnbogason gæti verið að spila enn þann dag í dag. Tryggi var gestur í Sportinu í kvöld sem sýnt var á Skírdag og þar valdi hann meðal annars draumalið sitt. Fótbolti 12. apríl 2020 09:00
Gummi, Hjörvar og Freyr völdu sér draumaþjálfarann Í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni voru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson í settinu. Þeir gerðu upp íslenska fótboltann sem og margt annað. Fótbolti 12. apríl 2020 07:00