Sjáðu Liverpool-menn dansandi glaða inn í klefa eftir sigurinn í gær Liverpool tryggði sér enska deildabikarinn í níunda sinn í gær með sigri í úrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley. Enski boltinn 28. febrúar 2022 09:30
Falleg stund þegar Roman Yaremchuk fékk fyrirliðaband Benfica Úkraínski framherjinn Roman Yaremchuk spilaði seinasta hálftíma leiksins er Benfica vann 3-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes í portúgölsku deildinni í fótbolta í gær og fékk vægast sagt mikinn stuðning áhorfenda og liðsfélaga sinna þegar hann kom inn af varamannabekknum. Fótbolti 28. febrúar 2022 09:01
„Kelleher er besti varamarkvörður í heimi“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum með sigur sinna manna í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar gegn Chelsea í gær og hrósaði einni af hetjum liðsins, varamarkmanninum Caoimhin Kelleher, í hástert. Enski boltinn 28. febrúar 2022 07:59
Tuchel hélt uppi vörnum fyrir Kepa Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir það hafa verið rétta ákvörðun að skipta Kepa Arrizabalaga inn fyrir Edouard Mendy í lok framlengingar í úrslitaleik Liverpool og Chelsea í gær. Enski boltinn 28. febrúar 2022 07:01
Leiftrandi sóknarbolti Börsunga skilaði fjórum mörkum Sóknarleikur Barcelona hélt áfram að svínvirka í kvöld þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27. febrúar 2022 22:09
Dramatískar lokamínútur þegar Napoli lyfti sér á toppinn Napoli trónir á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Lazio í síðasta leik helgarinnar. Fótbolti 27. febrúar 2022 22:07
„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. Enski boltinn 27. febrúar 2022 20:42
FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt. Fótbolti 27. febrúar 2022 20:14
England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. Fótbolti 27. febrúar 2022 19:57
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. Enski boltinn 27. febrúar 2022 19:32
Vagner Love bjargaði stigi fyrir Midtjylland á lokasekúndunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Midtjylland þegar liðið heimsótti OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27. febrúar 2022 19:05
Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27. febrúar 2022 18:36
Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27. febrúar 2022 17:04
Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. Fótbolti 27. febrúar 2022 17:00
Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Enski boltinn 27. febrúar 2022 16:45
Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 27. febrúar 2022 16:31
West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27. febrúar 2022 16:01
Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. Fótbolti 27. febrúar 2022 15:30
„Ekki eðlilegt að minna sé borgað fyrir að dæma kvennaleiki frekar en karlaleiki“ Um helgina voru endurvakin Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna með stofnfundi í Iðnó. Samtökin voru upphaflega stofnuð árið 1990 með því markmiði að auka jafnrétti kynjanna í íslenskri knattspyrnu en samtökin voru endurvakin með sama markmiði í huga. Fótbolti 27. febrúar 2022 14:30
Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich Fótbolti 27. febrúar 2022 13:31
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Fótbolti 27. febrúar 2022 12:31
Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. Fótbolti 27. febrúar 2022 12:00
Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27. febrúar 2022 11:34
Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. Fótbolti 27. febrúar 2022 11:00
Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. Fótbolti 27. febrúar 2022 10:31
Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. Fótbolti 27. febrúar 2022 09:01
Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. Enski boltinn 26. febrúar 2022 23:31
Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 26. febrúar 2022 22:45
Rúnar Alex hélt hreinu gegn Anderlecht Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven fengu verðugt verkefni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26. febrúar 2022 22:11
Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26. febrúar 2022 22:06