Ramsdale frá í nokkrar vikur Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur. Enski boltinn 19. mars 2022 16:30
FH í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Stjörnunni: Sjáðu mörkin FH vann 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. FH mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum. Fótbolti 19. mars 2022 16:00
Birkir kom inn af bekknum og tryggði Demirspor sigur Birkir Bjarnason reyndist hetja Adana Demirspor þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri gegn Basaksehir í tyrknesku úrvalsdieldinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19. mars 2022 15:02
Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í mikilvægum 2-1 sigri Schalke gegn Hannover í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19. mars 2022 14:53
Agla María og Diljá á leið í úrslit eftir sigur í framlengingu Agla María Albertsdóttir og Diljá Zomers eru á leið úr úrslit sænsku bikarkeppninnar með Häcken eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Hammarby í framlengdum leik í dag. Fótbolti 19. mars 2022 14:45
Derby bjargaði stigi og liðið heldur í vonina Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda enn í vonina um að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Coventry í dag. Enski boltinn 19. mars 2022 14:36
Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19. mars 2022 14:28
Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19. mars 2022 14:05
Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. Fótbolti 19. mars 2022 11:31
Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Enski boltinn 19. mars 2022 08:01
Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 18. mars 2022 22:45
Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 18. mars 2022 22:15
Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18. mars 2022 22:00
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. Fótbolti 18. mars 2022 21:25
Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 18. mars 2022 20:51
Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. Fótbolti 18. mars 2022 20:11
Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. Fótbolti 18. mars 2022 19:37
„Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið. Fótbolti 18. mars 2022 19:01
Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Enski boltinn 18. mars 2022 18:16
Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Enski boltinn 18. mars 2022 17:45
Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. Íslenski boltinn 18. mars 2022 17:16
„Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. Fótbolti 18. mars 2022 15:01
Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 18. mars 2022 14:22
Fjórir frá meisturunum í U-21 árs landsliðinu og Adam Ingi fær tækifæri Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt leikmannahóp U-21 árs landsliðs Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2023. Fótbolti 18. mars 2022 14:16
Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18. mars 2022 13:45
Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Fótbolti 18. mars 2022 13:11
Barcelona mætir Frankfurt og West Ham Lyon Barcelona mætir Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. West Ham United dróst gegn Lyon. Fótbolti 18. mars 2022 12:52
De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. Fótbolti 18. mars 2022 12:00
Chelsea fékk Real Madrid og Atlético Madrid fer aftur til Manchester Evrópumeistarar Chelsea mæta Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í átta liða og undanúrslit keppninnar í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 18. mars 2022 11:20
Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 18. mars 2022 10:31