Brighton byrjað að styrkja sig Þótt um þrír mánuðir séu í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik eru nýliðar Brighton byrjaðir að styrkja sig. Enski boltinn 20. maí 2017 10:00
Lofar Kane sem einn besta framherja heims: Þurfum ekki að selja hann Mauricio Pochettino segir að Tottenham hafi enga þörf til að selja bestu leikmenn sína í sumar. Enski boltinn 19. maí 2017 15:30
Chelsea fær mestu samkeppnina frá Liverpool í dýfingunum Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni verða sendir í leikbann á næsta tímabili ef þeir verða uppvísir að leikaraskap. Enski boltinn 19. maí 2017 14:00
Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. Enski boltinn 19. maí 2017 11:00
Sjáðu fernu Kane er Tottenham rústaði Leicester Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildairnnar með 26 mörk. Enski boltinn 19. maí 2017 09:00
Man. Utd ekki unnið færri leiki á einu tímabili í rúman aldarfjórðung Manchester United hefur aldrei unnið færri leiki á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni en í vetur. Enski boltinn 19. maí 2017 08:30
Zaha ætlar að hafna Tottenham Wilfried Zaha, leikmaður ársins hjá Crystal Palace, ætlar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 19. maí 2017 08:00
Clement hefur áhuga á að fá Terry til Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur áhuga á að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til velska liðsins á næsta tímabili. Enski boltinn 19. maí 2017 07:30
Kane með fernu þegar Tottenham rústaði Leicester Harry Kane skoraði fernu þegar Tottenham vann 1-6 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 18. maí 2017 20:30
Chelsea vill fá Verratti Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera á höttunum eftir ítalska landsliðsmanninum Marco Verratti og til í að greiða vel fyrir hann. Enski boltinn 18. maí 2017 17:30
Mourinho vill halda De Gea David de Gea mun ekki spila meira fyrir Man. Utd á þessari leiktíð og gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn 18. maí 2017 17:00
Leikmenn verða dæmdir í bann fyrir að dýfa sér Enska knattspyrnusambandið tók risastóra ákvörðun í dag er ákveðið var að leikmenn sem dýfa sér yrðu settir í leikbann ef sannað þykir að þeir hafi verið með leikaraskap. Enski boltinn 18. maí 2017 14:22
Svindlarar verða kannski dæmdir í bann Stjórn enska knattspyrnusambandsins mun funda í dag og ákveða hvort það eigi að dæma svindlara sem dýfa sér á vellinum í leikbann. Enski boltinn 18. maí 2017 11:30
Áhugi á Herði sem yfirgefur líklega Bristol Hörður Björgvin Magnússon fékk lítið sem ekkert að spila fyrir Bristol City seinni hluta tímabilsins á Englandi. Enski boltinn 18. maí 2017 10:00
Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. Enski boltinn 18. maí 2017 08:30
Huddersfield í úrslitaleikinn eftir vítakeppni á Hillsborough Huddersfield tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Sheffield Wednesday í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 17. maí 2017 23:30
Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn 17. maí 2017 22:29
Romero kom Man Utd til bjargar á suðurströndinni | Sjáðu tilþrifin Southampton og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á St. Mary's vellinum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17. maí 2017 20:45
Mazzari á förum frá Watford | Vilja fá Marco Silva Walter Mazzari stýrir Watford í síðasta sinn þegar liðið tekur á móti Manchester City í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 17. maí 2017 16:28
Defoe vill fara til West Ham Hinn síungi framherji Sunderland, Jermain Defoe, mun hafa vistaskipti í sumar. Enski boltinn 17. maí 2017 14:00
Kosið á milli Eiðs Smára og Pedro í uppgjöri Chelsea-liðanna 2005 og 2017 Jose Mourinho og Antonio Conte gerðu báðir Chelsea að Englandsmeisturum á sínum fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni, Mourinho 2004-05 og Conte á þessu tímabili. Enski boltinn 17. maí 2017 11:30
Aron Einar finnur fyrir árunum níu á Englandi og íhugar að taka aftur upp handboltann Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta var frábær handboltamaður á yngri árum og væri til í að taka eitt tímabil í honum þegar fótboltaferlinum lýkur. Enski boltinn 17. maí 2017 10:00
Sjáðu mörkin sem komu City svo gott sem í Meistaradeildina Manchester City og Arsenal unnu bæði leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17. maí 2017 09:30
Wenger hefur engar áhyggjur af lélegri mætingu Það var skelfileg mæting á leik Arsenal og Sunderland í gær og allt að 20 þúsund laus sæti stúkunni. Enski boltinn 17. maí 2017 09:00
Carrick fær nýjan samning hjá Man. Utd Það lítur allt út fyrir að Michael Carrick verði áfram á miðjunni hjá Man. Utd næsta vetur. Enski boltinn 17. maí 2017 08:30
Bónus fyrir Balotelli ef hann fékk aðeins tvö rauð spjöld Ýmislegt áhugavert hefur komið í ljós í skjölum Football Leaks og meðal annars afar áhugavert ákvæði í samningi Mario Balotelli við Liverpool. Enski boltinn 16. maí 2017 22:30
Ragnar ekki í hóp þegar Fulham tapaði í umspilinu Ekkert verður af því að Ragnar Sigurðsson og félagar í Fulham leiki í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 16. maí 2017 22:22
Meistaradeildarsætið nánast klappað og klárt hjá City-mönnum | Sjáðu mörkin Manchester City er svo gott sem búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti eftir 3-1 sigur á West Brom á Etihad í kvöld. Enski boltinn 16. maí 2017 21:00
Skytturnar sigruðust á Pickford á endanum | Sjáðu mörkin Arsenal á enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti eftir 2-0 sigur á Sunderland á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 16. maí 2017 20:30
Mourinho: Michael Oliver bjargaði tímabilinu fyrir okkur José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Mike Oliver hafi bjargað tímabilinu hjá United með því að reka Ander Herrera út af í tapinu fyrir Chelsea í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í mars. Enski boltinn 16. maí 2017 17:15