Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ævintýri Shakespeare á enda

    Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Andy Cole fékk nýtt nýra

    Andrew Cole, fyrrum framherji Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, fór í nýrnaígræðslu á dögunum og er því kominn með nýtt nýra.

    Enski boltinn