Huddersfield vann 170 milljóna punda leikinn og er komið upp í ensku úrvalsdeildina Huddersfield tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Reading eftir vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Wembley. Enski boltinn 29. maí 2017 17:00
Assou-Ekotto ætlar ekki að gerast klámstjarna Öfugt við það sem Harry Redknapp sagði er kamerúnski varnarmaðurinn Benoit Assou-Ekotto ekki á leið í klámbransann. Enski boltinn 29. maí 2017 15:30
Terry enn óákveðinn um framtíðina Ætlar að taka sér vikuna til að ákveða hvort hann ætli sér að spila áfram eða ekki. Enski boltinn 29. maí 2017 11:30
Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. Enski boltinn 29. maí 2017 09:00
22 milljarðar í húfi í einum leik Huddersfield og Reading eigast við í úrslitaleik umspilskeppni ensku B-deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 29. maí 2017 08:00
Fabregas: Algjör synd að ég fékk ekki að byrja bikarúrslitaleikinn Cesc Fabregas var ekki í byrjunarliði Chelsea á Wembley í gær þegar liðið tapaði 2-1 í bikarúrslitaleiknum á móti hans gömlu félögum í Arsenal. Enski boltinn 28. maí 2017 14:00
Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Enski boltinn 28. maí 2017 12:00
Ramsey: Vonandi heldur Wenger áfram Í annað sinn á fjórum árum skoraði Aaron Ramsey sigurmark Arsenal í bikarúrslitaleik. Enski boltinn 27. maí 2017 19:26
Wenger: Framtíðin skýrist betur um miðja næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Arsenal, segir að það komi í ljós um miðja næstu viku hvort hann verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu. Enski boltinn 27. maí 2017 19:08
Arsenal bikarmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin Arsenal er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Chelsea í frábærum úrslitaleik á Wembley í dag. Enski boltinn 27. maí 2017 18:30
Crystal Palace ætlar að lokka stjóra Jóhanns Berg til sín Crystal Palace ætlar að reyna að lokka Sean Dyche, knattspyrnustjóra Burnley, á Selhurst Park. Enski boltinn 27. maí 2017 17:00
Silva: Segir ekki nei við Guardiola Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 27. maí 2017 14:30
Watford vann kapphlaupið um Silva Marco Silva er tekinn við starfi knattspyrnustjóra Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 27. maí 2017 13:26
Wenger á engar medalíur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér. Enski boltinn 27. maí 2017 12:30
Mertesacker: Hef aldrei spilað í þriggja manna vörn Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. Enski boltinn 27. maí 2017 11:45
Juan Mata dáðist að fegurð Nauthólsvíkur Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur á Íslandi um þessar mundir. Hann ku vera í fríi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni en hann sást spóka sig um í Nauthólsvík í gær. Enski boltinn 27. maí 2017 10:28
Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27. maí 2017 08:00
Vill frekar verða klámstjarna en halda áfram í fótboltanum Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Birmingham City, er að leita að nýjum leikmanni til að styrkja liðið fyrir næsta tímabil og hann var búinn að finna einn þegar það kom upp smá vandamál. Enski boltinn 26. maí 2017 18:58
Tók á sig launalækkun og sér ekki eftir því Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz tók á sig launalækkun er hann kom aftur til Chelsea frá PSG en hann segir það hafa verið allt þess virði. Enski boltinn 26. maí 2017 17:30
Sló í gegn með Mónakó í vetur og skrifar undir samning við Man. City í dag Bernardo Silva, miðjumaður Mónakó, mun ganga frá samningi við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í dag, samvkæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 26. maí 2017 14:30
Zabaleta farinn til West Ham Varnarmaðurinn Pablo Zabaleta er á förum til West Ham samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 26. maí 2017 13:00
Valencia framlengir við Man. Utd Antonio Valencia skrifaði í dag undir nýjan samning við Man. Utd. Enski boltinn 26. maí 2017 12:45
Rooney á leið til Kína en Griezmann og Dier eru efstir á óskalistanum Ensku blöðin eru byrjuð að skrifa leikmenn til og frá Manchester United þar sem leiktíðinni er lokið. Enski boltinn 26. maí 2017 11:30
Liverpool gæti þurft að borga 50 milljónir punda fyrir Keita RB Leipzig ætlar ekki að selja bestu leikmennina sína þar sem Meistaradeildin bíður liðsins næsta vetur. Enski boltinn 26. maí 2017 11:30
Zaha gerði langan samning við Palace Vængmaðurinn skemmtilegi Wilfried Zaha elskar Crystal Palace og er alveg sama hver þjálfar félagið. Hann ætlar að vera þar. Enski boltinn 26. maí 2017 11:00
Pogba var dýrastur allra síðasta sumar en fjórir kostuðu meira á mínútuna Hvaða leikmenn kostuðu mest í ensku úrvalsdeildinni þegar horft er á mínútur spilaðar? Enski boltinn 26. maí 2017 09:45
Stuðningsmenn Swansea flestir á því að Gylfi sé sá besti frá upphafi Hafnfirðingurinn hefur komið að 67 mörkum í 131 leik fyrir liðið á tíma sínum í Wales. Enski boltinn 26. maí 2017 08:30
Skoraði tvisvar á móti Íslandi á dögunum og spilar hér eftir með Arsenal Einn efnilegasti framherji kvennafótboltans Evrópu hefur fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Fótbolti 26. maí 2017 08:00
Annað áfall fyrir stuðningsmenn Hull City - Marco Silva hættur Aðeins níu dögum eftir að Hull City féll úr ensku úrvalsdeildinni urðu stuðningsmenn félagsins fyrir öðru áfalli. Enski boltinn 25. maí 2017 19:38
Kvennaboltinn mætir afgangi hjá knattspyrnusambandinu Þjálfari kvennaliðs Chelsea, Emma Hayes, er verulega ósátt við enska knattspyrnusambandið og hvernig það stendur að málum í efstu deild kvenna. Enski boltinn 25. maí 2017 18:30