Sjáðu markasúpuna sem færði Chelsea nær meistaratitlinum | Myndband Diego Costa skoraði tvívegis í 4-2 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 26. apríl 2017 07:30
Jón Daði tekinn af velli í hálfleik Jón Daði Böðvarsson lék fyrri hálfleikinn þegar Wolves tapaði 0-1 fyrir Huddersfield í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 25. apríl 2017 20:53
Costa með tvö mörk er Chelsea náði sjö stiga forystu Diego Costa skoraði tvívegis þegar Chelsea vann 4-2 sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 25. apríl 2017 20:30
Cech: Meistaradeildarsæti er forgangsatriði en ekki bikarinn Arsenal getur unnið enska bikarinn í þriðja sinn á fjórum árum en aðalatriðið er að komast í Meistaradeildina. Enski boltinn 25. apríl 2017 14:15
Dele Alli fær hrós frá einum þeim besta í sögunni: „Við erum að horfa á einstakan leikmann“ Fyrrverandi lærisveinn Pep Guardiola segir spænska knattspyrnustjórann vera aðdáanda Dele Alli. Enski boltinn 25. apríl 2017 11:00
Zlatan sagður átta sig á stöðunni hjá United og ætlar í MLS Zlatan Ibrahimovic verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðustu viku. Enski boltinn 25. apríl 2017 08:30
Conte: Chelsea sýnir að það er ekki hægt að kaupa árangur Antonio Conte segir að gott gengi Chelsea á þessu tímabili sýni að það sé ekki hægt að kaupa sér árangur, og vísaði þar til Manchester-liðanna City og United. Enski boltinn 24. apríl 2017 22:41
Newcastle komið upp í ensku úrvalsdeildina Newcastle United er komið upp í ensku úrvalsdeildina eftir eins árs fjarveru. Þetta var ljóst eftir 4-1 sigur á Preston á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 24. apríl 2017 20:51
Touré vill helst spila án dómara í Manchester-slagnum Yaya Touré, miðjumaður Manchester City, var langt frá því að vera ánægður með dómgæsluna í leik City og Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Arsenal vann leikinn 2-1 og mætir Chelsea í bikarúrslitaleiknum 27. maí næstkomandi. Enski boltinn 24. apríl 2017 19:30
Mourinho: Komnir með nýjan leikmann í Martial José Mourinho hrósaði Anthony Martial í hástert eftir frammistöðu Frakkans á móti Burnley. Enski boltinn 24. apríl 2017 13:00
Manchester United virðist leiða kapphlaupið um Griezmann Ráðgjafi franska landsliðsinsmannsins opinberar hvaða lið er á höttunum á eftir honum. Enski boltinn 24. apríl 2017 12:00
Klopp: Við erum ekki búnir að klúðra þessu Knattspyrnustjóri Liverpool hefur enn þá fulla trú á að liðið geti komist í Meistaradeildina. Enski boltinn 24. apríl 2017 11:30
Sjáðu 1,2 milljarða króna mark Martial og ruglað mark Coutinho | Myndbönd Anthony Martial skoraði rándýrt mark fyrir Manchester United á móti Burnley. Enski boltinn 24. apríl 2017 09:45
Zlatan ætlar ekki að gefast upp Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum. Enski boltinn 24. apríl 2017 09:11
Tékkneskur fótboltamaður svipti sig lífi í Tyrklandi Frantisek Rajtoral fannst látinn í íbúð sinni í gær. Enski boltinn 24. apríl 2017 08:00
Big Ben gerði gömlu félögum grikk Christian Benteke skoraði bæði mörk Crystal Palace þegar liðið vann 1-2 útisigur á Liverpool, hans gamla liði, í gær. Enski boltinn 24. apríl 2017 06:30
Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu. Enski boltinn 24. apríl 2017 06:00
Kante valinn bestur af leikmönnum deildarinnar N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea og franska landsliðsisn, var í dag valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar (PFA) en hann er fjórði franski leikmaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Enski boltinn 23. apríl 2017 21:47
Alli valinn besti ungi leikmaður deildarinnar annað árið í röð Ungstirnið Dele Alli sem leikur með Tottenham Hotspur og enska landsliðinu, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð. Enski boltinn 23. apríl 2017 21:28
Wenger: Sanchez er eins og dýr inn á vellinum Knattspyrnustjóri Arsenal var gríðarlega sáttur eftir 2-1 sigur á Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins í dag en þetta er í þirðja skiptið sem Skytturnar komast í úrslitaleikinn á síðustu fjórum árum. Enski boltinn 23. apríl 2017 19:15
Benteke hetja Palace á gamla heimavellinum Christian Benteke var hetja Crystal Palace í 2-1 sigri á Liverpool í dag en Benteke sem var seldur frá Liverpool til Palace fyrr á tímabilinu skoraði bæði mörk leiksins fyrir framan gömlu stuðningsmennina. Enski boltinn 23. apríl 2017 17:23
Arsenal í bikarúrslit í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin Það verður nágrannaslagur af bestu gerð í úrslitum enska bikarsins en þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Arsenal gegn Manchester City í seinni undanúrslitaleiknum á Wembley sem lauk rétt í þessu. Enski boltinn 23. apríl 2017 16:30
Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum Enski boltinn 23. apríl 2017 15:12
Milljarðamark Martial gegn Burnley Anthony Martial kom Manchester United yfir á Turf Moor en þetta mark kostaði Manchester United rúmlega milljarð vegna árangurstengdra greiðsla samkvæmt samkomulagi liðsins við Monaco. Enski boltinn 23. apríl 2017 13:51
Vinnur Manchester United loksins á Turf Moor? | Myndband Manchester United hefur aldrei tekist að vinna á Turf Moor, heimavelli Burnley, í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg og félagar bjóða lærisveina Mourinho velkomna á erfiðan heimavöll Burnley. Enski boltinn 23. apríl 2017 10:00
Sjáðu stoðsendinguna hjá Gylfa og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea City í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23. apríl 2017 08:00
Börsungar með augastað á miðjumanni Tottenham Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Barcelona í enskum fjölmiðlum í dag en honum er ætlað að vera ógnarlega sóknartríói Barcelona aðstoð. Enski boltinn 23. apríl 2017 06:00
Telur Rashford geta náð jafnt langt og Ronaldo og Neymar Paul Scholes telur að Marcus Rashford hafi hæfileikana til að ná jafn langt og leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo og Neymar ef hann spili rétt úr spilum sínum. Enski boltinn 22. apríl 2017 22:45
Chelsea í úrslit enska bikarsins eftir ótrúlegan leik Chelsea vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum Tottenham í mögnuðum leik í undanúrslitum enska bikarsins en þrátt fyrir að vera undir í flestum tölfræðiþáttum náði Chelsea að stöðva sjóðheitt lið Tottenham. Enski boltinn 22. apríl 2017 18:15
Newcastle hársbreidd frá ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að leika ekki Newcastle þarf aðeins stig úr síðustu þremur leikjum liðsins í ensku Championship-deildinni til að gulltryggja sæti sitt í deild þeirra bestu á nýjan leik eftir eins ára fjarveru. Enski boltinn 22. apríl 2017 16:10
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn