Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta

    "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Alan Pardew: Lukaku er of hægur

    Alan Pardew og Thierry Henry gagngrýna Romelu Lukaku fyrir að vera of hægur án bolta. Lukaku skoraði í dag sitt þriðja mark í tveimur leikjum fyrir Manchester United.

    Enski boltinn