Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Meistarabyrjun manna Mourinhos í Manchester

    Manchester United hefur byrjað leiktíðina á Englandi frábærlega og unnið tvo 4-0 sigra í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho, þjálfari United, sagði gleði hafa einkennt leik liðsins gegn Swansea á laugardaginn þar sem Paul Pogba blómstraði og Romelu Lukaku skoraði í öðrum leiknum í röð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mourinho vill lenda undir

    Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði í viðtali að hann vilji lenda í þeirri stöðu að vera að tapa leikjum til að sjá hvernig lið hans bregst við mótlæti.

    Enski boltinn