Gylfi byrjaði á bekknum í enn einu tapi Everton Vandræði Everton aukast enn en í dag tapaði liðið 2-0 fyrir Leicester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. október 2017 17:45
Brighton og Southampton skildu jöfn Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli þegar nýliðar Brighton fengu Southampton í heimsókn. Enski boltinn 29. október 2017 15:15
Birkir ónotaður varamaður í baráttunni um Birmingham Birkir Bjarnason kom ekki við sögu þegar Birmingham og Aston Villa áttust við í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29. október 2017 13:52
Byrjun Man City sú besta frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu leiki og á enn eftir að tapa leik. Ekkert lið hefur byrjað keppnistímabil betur frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Enski boltinn 29. október 2017 12:00
Mourinho segir sumt fólk tala of mikið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útskýrt viðbrögð sín þegar flautað var til leiksloka í leik Man Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29. október 2017 10:45
Sjáðu markið mikilvæga hjá Martial og öll hin mörkin úr leikjunum í gær | Myndbönd Alls voru 18 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29. október 2017 08:00
Upphitun: Unsworth ætlar sér að fá starfið hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton sækja Leicester City heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29. október 2017 06:00
Hazard gerði gæfumuninn gegn Bournemouth Eden Hazard skoraði eina mark leiksins þegar Bournemouth og Chelsea mættust í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. október 2017 18:30
Rekinn út af fyrir að míga í miðjum leik Max Crocombe, markvörður enska utandeildarliðsins Salford City, fékk að líta rauða spjaldið þegar liðið vann 2-1 sigur á Bradford Park Avenue í dag. Enski boltinn 28. október 2017 17:00
Cardiff mistókst að koma sér í toppsætið | Hörður ónotaður varamaður Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í dag en enginn Íslendingur kom þó við sögu að þessu sinni. Enski boltinn 28. október 2017 16:15
Liverpool ekki í neinum vandræðum með nýliðana Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Huddersfield þegar liðin mættust á Anfield í dag. Enski boltinn 28. október 2017 15:45
Kolasinac allt í öllu í sigri Arsenal Arsenal marði sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að Enski boltinn 28. október 2017 15:45
Áttundi sigur City í röð | Öll úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni Manchester City endurheimti fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 sigri á West Brom á The Hawthornes í dag. Þetta var áttundi sigur City í röð. Enski boltinn 28. október 2017 15:45
Martial sá um Tottenham Manchester United styrkti stöðu sína í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann sigur með minnsta mun gegn Tottenham á Old Trafford í dag. Enski boltinn 28. október 2017 13:15
Klopp: Ekki til betri tilfinning en að vinna vini sína Það verður sérstök stund þegar knattspyrnustjórarnir Jurgen Klopp og David Wagner mætast með lið sín, Liverpool og Huddersfield, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28. október 2017 12:00
Gamall þjálfari Skagamanna í úrvalsliði Le Tissier Matt Le Tissier er líklega einn allra besti leikmaður sem hefur spilað fyrir enska félagið Southampton. Hann hefur nú valið besta ellefu manna úrvalslið í sögu Southampton. Enski boltinn 28. október 2017 08:00
„Newcastle getur orðið jafn stórt og Man. City“ Shay Given segir að Newcastle United geti orðið jafn stórt og Manchester City ef kaup Amöndu Staveley á félaginu ganga í gegn. Enski boltinn 27. október 2017 22:15
Shaw vonast til að spila aftur fyrir Pochettino Luke Shaw vonast til að spila aftur fyrir Mauricio Pochettino. Enski boltinn 27. október 2017 22:00
Mourinho vildi frekar fá Matic en Dier José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi alltaf viljað fá Nemanja Matic frekar en Eric Dier, leikmann Tottenham. Enski boltinn 27. október 2017 17:30
Wagner mætir besta vini sínum í Liverpool tíu árum á undan áætlun Tveir bestu vinir enska boltans mætast í Liverpool á morgun. Enski boltinn 27. október 2017 14:30
Tottenham hefur ekki unnið United tvisvar í röð í 27 ár Manchester United hefur átt auðvelt með Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. október 2017 14:00
Coutinho fjarri góðu gamni gegn Huddersfield Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Huddersfield á morgun. Enski boltinn 27. október 2017 12:30
Tottenham saknaði Kane ekki neitt þegar að hann var frá á síðustu leiktíð Spurs-liðið tapaði ekki leik þegar Harry Kane var ekki með á síðasta tímabili. Enski boltinn 27. október 2017 12:00
Kane verður ekki með á móti Manchester United á morgun Framherjinn meiddist í sigrinum á Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 27. október 2017 09:45
Segir að Gylfi sé lykillinn að upprisu Everton David Unsworth er að gera breytingar á Everton-liðinu sem henta Gylfa Þór Sigurðsson að mati blaðamanns á Englandi. Enski boltinn 27. október 2017 09:00
Zlatan: Ég er kominn aftur til að vinna ensku deildina Svíinn vill klára það sem hann var byrjaður á áður en hann meiddist. Enski boltinn 27. október 2017 07:30
Meig í glas og henti í stuðningsmenn West Ham Tottenham Hotspur hefur sett af stað rannsókn eftir að myndband sem sýnir stuðningsmann liðsins pissa í glas og henda í stuðningsmenn West Ham var sýnt. Enski boltinn 26. október 2017 23:30
Óvissa með þátttöku Kanes í stórleiknum um helgina Óvíst er hvort Harry Kane verði með Tottenham í stórleiknum gegn Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Hann glímir við meiðsli aftan í læri. Enski boltinn 26. október 2017 18:00
United kíkir í heimsókn til Harðar Björgvins og félaga Manchester United sækir Hörð Björgvin Magnússon og félaga hans í Bristol City heim í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 26. október 2017 16:53
Koeman: Giroud var mættur á staðinn Ronald Koeman, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segist hafa verið hársbreidd frá því að kaupa Olivier Giroud frá Arsenal í sumar. Frakkanum hafi hins vegar snúist hugur á síðustu stundu. Enski boltinn 26. október 2017 16:00