Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. Enski boltinn 27. nóvember 2017 13:37
Gary Martin rekinn frá York vegna agabrots Íslandsvinurinn Gary Martin mun ekki leika með enska liðinu York City á þessu tímabili eins og hann hafði samið um. Enski boltinn 27. nóvember 2017 13:00
Messan: Bjarni Guðjóns og Hjörvar voru ekki sammála um Manchester United Messan fór yfir þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en þar á meðal voru tekin fyrir föstu leikatriðin hjá liði Manchester United. Enski boltinn 27. nóvember 2017 13:00
Stöngin inn og stöngin út hjá Gylfa og Jóhanni Berg á sömu mínútunni í gær | Myndbönd Landliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í gær en lið þeirra beggja urðu þó að sætta sig við tap. Litlu munaði að íslensku strákarnir opnuðu markareikning sinn á tímabilinu á sömu mínútunni. Enski boltinn 27. nóvember 2017 12:30
Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt. Enski boltinn 27. nóvember 2017 12:00
Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. Enski boltinn 27. nóvember 2017 11:00
Pardew spenntur fyrir WBA Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu. Enski boltinn 27. nóvember 2017 10:30
Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Öll mörk og öll helstu atvik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni gerð upp á Vísi. Enski boltinn 27. nóvember 2017 09:45
Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyri Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum Enski boltinn 27. nóvember 2017 06:30
Sterling tryggði City ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Manchester City vann nauman sigur á Huddersfield Town, 1-2, þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 26. nóvember 2017 17:45
Enn og aftur klárar Arsenal Burnley í uppbótartíma | Sjáðu markið Burnley fékk Arsenal í heimsókn á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 26. nóvember 2017 15:45
Glæsimark Gylfa gerði lítið fyrir arfaslakt lið Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru aðeins tveimur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir stórtap gegn Southampton í dag. Enski boltinn 26. nóvember 2017 15:15
Dyche hyggur ekki á hefndir Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26. nóvember 2017 12:15
Gylfi og Jói Berg í eldlínunni - Burnley getur komist í Meistaradeildarsæti | Myndband Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og má reikna fastlega með að Íslendingarnir tveir, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson komi við sögu í leikjum dagsins. Enski boltinn 26. nóvember 2017 10:15
Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Anfield og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í stórleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26. nóvember 2017 06:00
Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 25. nóvember 2017 20:15
Willian tryggði Chelsea stig á Anfield Willian tryggði Chelsea stig gegn Liverpool á Anfield þegar hann jafnaði metin í 1-1 fimm mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 25. nóvember 2017 19:15
Ótrúleg endurkoma Harðar og félaga Þrjú Íslendingalið áttu leik í ensku B-deildinni í fótbolta í dag en tveir Íslendingar komu við sögu. Enski boltinn 25. nóvember 2017 17:14
Tottenham tókst ekki að leggja stjóralaust lið WBA að velli Tottenham lenti í kröppum dansi þegar þeir fengu stjóralaust lið West Bromwich Albion í heimsókn á Wembley í dag. Enski boltinn 25. nóvember 2017 17:00
Ekkert mál fyrir Watford á St. James' Park | Öll úrslit dagsins Gott gengi Watford í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann liðið 0-3 útisigur á Newcastle United. Enski boltinn 25. nóvember 2017 16:59
Sjálfsmark tryggði Man Utd nauman sigur Manchester United marði sigur á nýliðum Brighton þegar liðin mættust á Old Trafford í dag. Enski boltinn 25. nóvember 2017 16:45
Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag. Enski boltinn 25. nóvember 2017 13:30
Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið. Enski boltinn 25. nóvember 2017 12:45
Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. Enski boltinn 25. nóvember 2017 11:15
Stórleikur á Anfield síðdegis | Myndband Sex leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag en enginn hádegisleikur er í boði þennan laugardaginn. Enski boltinn 25. nóvember 2017 10:15
Klopp: Ég tek hundrað prósent ábyrgð á spilamennsku Moreno Alberto Moreno, bakvörður Liverpool, átti ekki góðan leik á móti Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni þar sem Liverpool missti 3-0 forystu niður í 3-3 jafntefli. Enski boltinn 24. nóvember 2017 23:00
Moyes nældi í fyrsta stigið West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum. Enski boltinn 24. nóvember 2017 21:45
Carrick var með óreglulegan hjartslátt Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála. Enski boltinn 24. nóvember 2017 21:13
Conte: Dóttir mín er mikilvægari en eiginkonan Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, mætti nýrakaður á blaðamannsafundi í dag þar sem hann ræddi komandi leik á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. nóvember 2017 17:45
„Fössari“ í ensku úrvalsdeildinni í kvöld | Myndband Enska úrvalsdeildin býður upp á leik í kvöld þegar West Ham tekur á móti Leicester City á London leikvanginum en leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 24. nóvember 2017 17:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti