Leik Stoke og West Ham seinkað Stoke City hefur komið með tilkynningu á twitter síðu sinni þess efnis að leik liðsins við West Ham verður frestað. Enski boltinn 16. desember 2017 15:00
Crystal Palace úr fallsæti með sannfærandi sigri Leicester City og Crystal Palace mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á King Power Stadium. Enski boltinn 16. desember 2017 14:30
„Wilshere ætti að fara“ Charlie Nicholas, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Jack Wilshere ætti að láta samning sinn hjá Arsenal renna út næsta sumar. Enski boltinn 16. desember 2017 13:45
Conte: Ég er ekki að ljúga Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að David Luiz sé í raun og veru meiddur og hann sé ekki að ljúga að fréttamönnum. Enski boltinn 16. desember 2017 13:00
Matic: Við eigum ennþá möguleika Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segir að titilbaráttan sé hvergi nærri búin og United munu berjast allt til loka. Enski boltinn 16. desember 2017 12:30
Guardiola: Veit ekki hvað við munum gera Pep Guardiola, stjóri Manchester City, neitar að útiloka það að Alexis Sanchez komi til liðsins í janúarglugganum. Enski boltinn 16. desember 2017 10:15
Mourinho: Allir leikmenn hafa sitt verð José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur gefið sterklega í skyn að Henrikh Mkhitaryan verði seldur frá félaginu í janúarglugganum en hann var spurður út í leikmanninn á fréttamannafundi í gær. Enski boltinn 16. desember 2017 09:45
Dagurinn klárast með stórleik á Etihad │ Myndband Átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar er spiluð nú um helgina og fara sjö leikir fram í dag. Enski boltinn 16. desember 2017 08:00
Dyche: Engir töffarastælar í Burnley Sean Dyche segir sína menn í Burnley ekki vera með neina töffarastæla, en þeir séu þó öruggari með sig en oft áður. Enski boltinn 15. desember 2017 22:45
Bikarúrslitaleikurinn á sama degi og konunglega brúðkaupið Harry Bretaprins gengur að eiga Meghan Markle laugardaginn 19. maí á næsta ári. Enski boltinn 15. desember 2017 22:15
Ramsey frá næstu þrjár vikurnar Aaron Ramsey verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 15. desember 2017 21:45
Klopp: Léleg frammistaða ekki breytingum að kenna Jurgen Klopp segir örar breytingar sínar á leikmannahóp Liverpool ekki vera ástæðuna að baki lélegs árangurs í síðustu leikjum. Enski boltinn 15. desember 2017 20:30
Pogba bauð fötluðum strák frá Makedóníu á Old Trafford Þótt Paul Pogba hafi ekki getað spilað með Manchester United í síðustu tveimur leikjum hefur hann látið gott af sér leiða utan vallar. Enski boltinn 15. desember 2017 19:30
Winks: Tottenham getur enn unnið deildina Harry Winks, leikmaður Tottenham, segir að liðið eigi enn að stefna á Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 15. desember 2017 15:15
Guardiola bestur þriðja mánuðinn í röð Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem Guardiola hlýtur þessa viðurkenningu. Enski boltinn 15. desember 2017 12:30
Kahn sér eftir því að hafa ekki farið til United Oliver Kahn sér eftir því að hafa ekki farið til Manchester United þegar hann fékk tækifæri til þess. Enski boltinn 15. desember 2017 08:30
Kjúklingarnir hjá Everton verðlaunaðir með nýjum samningum Ungu strákarnir hjá Everton, Dominic Calvert-Lewin, Mason Holgate og Jonjoe Kenny, hafa átt stóran þátt í góðu gengi liðsins að undanförnu. Og þeir hafa nú verið verðlaunaðir með nýjum samningum. Enski boltinn 15. desember 2017 08:00
Tímabært að fá nýja áskorun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur glímt við ökklameiðsli síðustu vikur og útilokar ekki aðgerð. Hann yfirgefur Cardiff City að tímabilinu loknu ef liðið fer ekki upp í úrvalsdeildina á Englandi. Enski boltinn 15. desember 2017 06:00
Liverpool mennirnir klikkuðu ekki bara á Anfield í vikunni | Myndband Liverpool liðið hafði raðaði inn mörkum í síðustu leikjum en það gekk lítið sem ekkert að skora á Anfield í vikunni. Enski boltinn 14. desember 2017 23:00
Rooney með 75 prósent nýtingu ef hann hittir á markið Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins þegar Everton vann 0-1 sigur á Newcastle United á útivelli í gær. Enski boltinn 14. desember 2017 22:00
Þjálfarinn vonast til að fæða tvíburana sína eftir að tímabilið klárast Emma Hayes hefur verið að gera frábæra hluti með kvennalið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en nú stendur hún á tímamótum. Enski boltinn 14. desember 2017 15:45
Aron Einar: Tjáði Warnock það fyrir ári að ef við færum ekki upp myndi ég leita annað Þetta tímabil verður síðasta tímabil Arons Einars Gunnarssonar í ensku B-deildinni eins og Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, greindi frá á dögunum. Enski boltinn 14. desember 2017 15:15
Ekki pláss á bekknum fyrir Mkhitaryan Svo virðist sem að Henrikh Mkhitaryan eigi ekki erindi í leikmannahóp Manchester United sem stendur. Enski boltinn 14. desember 2017 13:00
„Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. desember 2017 12:00
Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. Enski boltinn 14. desember 2017 11:00
Pep á nú metið á Spáni, í Þýskalandi og í Englandi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stýrði sínu liði til sigurs í fimmtánda deildarleiknum í röð í gærkvöldi en ekkert lið í sögu enska boltans hefur náð því áður. Enski boltinn 14. desember 2017 10:30
Guardiola: Blindur maður sér hversu góður Silva er David Silva skoraði tvívegis þegar Manchester City vann 0-4 útisigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 14. desember 2017 08:30
Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 14. desember 2017 08:00
Sjáið það sem gerðist í göngunum eftir leik Liverpool og Everton Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Bítlaborgarslagnum á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Það gekk mikið á í leikmannagöngunum eftir leik og nú er hægt að sjá myndband af öllu saman. Enski boltinn 13. desember 2017 22:45
Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. Enski boltinn 13. desember 2017 22:30