Southampton í undanúrslit FA-bikarsins Southampton hafði betur á móti Wigan í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Southampton. Enski boltinn 18. mars 2018 15:30
Warnock brjálaður vegna frestunar Warnock telur að meiðslavændræði Derby hafi haft ákrif á ákvörðunina. Enski boltinn 18. mars 2018 14:15
Darron Gibson rekinn frá Sunderland eftir ölvunarakstur Þetta er í annað skiptið sem Gibson er tekinn ölvaður undir stýri. Enski boltinn 18. mars 2018 11:47
Jose Mourinho: Ég kenni öllum um Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær. Enski boltinn 18. mars 2018 11:00
Sjáðu fernu Salah og öll önnur mörk gærdagsins Sjáðu allt það helsta úr leikjunum fjórum sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18. mars 2018 10:17
Pochettino: Vil frekar dómaramistök en að bíða eftir VAR Mauricio Pochettino, þjálfari Tottenham, var harðorður í garð myndbandsaðstoðardómara, eða VAR, í lok sigurleiks sinna manna gegn Swansea í bikarnum í gær. Enski boltinn 18. mars 2018 08:15
Græddi eina milljón punda þökk sé sigurmarki í uppbótartíma Hinn 59 ára gamla Jacqueline Packham fór væntanlega nokkuð ánægð á koddann í gærkvöldi en Packham gerði sér lítið fyrir vann sér inn risastóran lottóvinning í gær. Enski boltinn 18. mars 2018 07:00
Salah sló met Torres og nálgast Rush Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, sló í gær met Fernando Torres um flest mörk skoruð á sínu fyrsta tímabili fyrir Liverpool. Salah nálgast einnig met Ian Rush. Enski boltinn 17. mars 2018 23:15
Engin Meistaradeildarþynnka á Old Trafford og United í undanúrslit Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Brighton á Old Trafford í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Enski boltinn 17. mars 2018 21:15
Rúnar Már skoraði stórkostlegt mark gegn gömlu félögunum │ Sjáðu markið Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum gegn sínu gamla félagi þegar hann skoraði fyrra mark St. Gallen í 2-1 sigri á Grasshopper í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 17. mars 2018 20:11
Sjóðandi heitur Salah kom að öllum fimm mörkum Liverpool Mohamed Salah var algjörlega stórkostlegur þegar Liverpool skellti Watford, 5-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var í Liverpool. Salah skoraði fjögur og lagði upp eitt mark. Enski boltinn 17. mars 2018 19:15
Hörður í miðri vörninni þegar Bristol hélt hreinu Hörður Björgvin Magnússon spilaði í rúmar 70 mínútur fyrir Bristol sem vann góðan 1-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 17. mars 2018 17:08
Tosun kláraði Stoke │ Öll úrslit dagsins Everton, Crystal Palace og Bournemouth unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17. mars 2018 17:00
Tottenham í undanúrslit FA bikarsins Tottenham er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit enska FA bikarsins eftir 3-0 sigur á Swansea. Enski boltinn 17. mars 2018 13:45
Tiger hikstaði á öðrum hring Er sjö höggum á eftir Svíanum Henrik Stenson á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill. Enski boltinn 17. mars 2018 10:38
West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik. Enski boltinn 16. mars 2018 22:00
City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. Fótbolti 16. mars 2018 11:15
Guardiola hlustaði ekki á aðvaranir enska knattspyrnusambandsins Pep Guardiola, stjóri Man. City, var sektaður af enska knattspyrnusambandinu á dögunum fyrir bera gulan borða en borðinn var pólitísk yfirlýsing. Slíkt má ekki í enska boltanum. Enski boltinn 16. mars 2018 10:00
Liverpool og Man. City í pottinum þegar dregið verður í Meistaradeildinni í dag Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. Fótbolti 16. mars 2018 09:00
Pochettino: Tottenham mun ekki kaupa bikara Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham muni vinna fyrir sínum bikurum en ekki kaupa þá. Hann segir að leikmennirnir séu ánægðir með spilamennsku liðsins og séu stoltir. Enski boltinn 16. mars 2018 07:00
Fjórir nýliðar og Wilshere í fyrsta sinn í enska landsliðinu eftir „skömmina“ á móti Íslandi Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. Fótbolti 15. mars 2018 14:15
Ryan Giggs valdi ekki stjörnuleikmann Arsenal í fyrsta landsliðshóp sinn Aaron Ramsey var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Ryan Giggs. Enski boltinn 15. mars 2018 13:00
Stuðningsmenn Chelsea slösuðust fyrir utan Nývang í gærkvöldi Chelsea hefur fengið formlega tilkynningu um atvik sem urðu fyrir utan Nývang í gærkvöldi þegar enska liðið mætti Barcelona í Meistaradeildinni. Enski boltinn 15. mars 2018 10:45
Allardyce vonar að Gylfi nái sér fyrr en áætlað er Gylfi Þór Sigurðsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn fyrr en áætlað var að mati Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Everton. Enski boltinn 15. mars 2018 10:39
Hughes á að koma með neistann sem vantar hjá Southampton Southampton réð í gærkvöldi Mark Hughes sem næsta knattspyrnustjóra félagsins og hann á bjarga liðinu frá falli. Enski boltinn 15. mars 2018 08:00
Meiðsli Kane ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, mun ekki spila fótbolta næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökla, en meiðslin eru ekki talinn eins alvarleg og í fyrstu var talið. Enski boltinn 15. mars 2018 07:00
Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14. mars 2018 22:28
Sara Björk í undanúrslit Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg eru komnir í undanúrslit þýska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sand í kvöld, en Sara Björk lék allan leikinn fyrir Wolfsburg. Enski boltinn 14. mars 2018 19:20
Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14. mars 2018 17:45
Gylfi frá í sex til átta vikur: Tímabilið búið með Everton en hann nær HM Everton hefur staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 14. mars 2018 12:08