2000 blöðru ormur

Risavaxinn ormur mun fylgja fólki í 17. júní göngu í Reykjavík á morgun. Ormurinn er búinn til úr tvö þúsund blöðrum og mun bylgjast um götur borgarinnar í hátíðarskapi.

182
01:16

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.