Sitja á upplýsingum um heilsufar fjölmargra Íslendinga

Íslensk erfðagreining situr á upplýsingum um erfðabreytileika fjölda Íslendinga sem gætu stytt lífslíkur þeirra. Forstjóri fyrirtækisins segir óásættanlegt að hér sé hefð fyrir því að fólkið sé ekki látið vita af því.

2400
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir