Tóku ekki eftir poka í bílnum

Þjófarnir í Hamraborgarmálinu tóku ekki poka sem innihélt milljónir króna í peningaflutningabílnum sem þeir stálu úr. Öryggismiðstöðin hefur ekki viljað tjá sig um málið.

4959
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir