Kýr ropa á 40 til 60 sekúndna fresti

Í fjósi einu á Hvanneyri fer sérstök tilraun fram þar sem metanlosun kúa er mæld í sérstökum bás. Magnús Hlynur kíkti á kýrnar í fjósinu sem ropa á fjörutíu til sextíu sekúndna fresti.

775
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir