Lykil­at­riði að koma af­reks­í­þrótta­fólkinu okkar aftur af stað

Stefnt er á að Reykjavíkurleikarnir fari fram í febrúar á næsta ári, sem er ekki síst gott fyrir okkar besta afreksíþróttafólk sem hefur legið í dvala síðan í mars á þessu ári vegna kórónuveirunnar. Rædd var við Ingvar Sverrisson, formann Íþróttabandalags Reykjavíkur, um málið.

118
01:54

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn