Ísland í dag - Heimilið alltaf allt í röð og reglu og bílskúrinn líka

Hver vill ekki hafa helst allt í röð og reglu á heimilinu. Líklega flestir vilja hafa þokkalega skipulagt heimili. En það er ekki alltaf auðvelt í stressi og önnum dagsins. Sóley Ósk Hafsteinsdóttir hefur sérhæft sig í því hvernig hægt er að auðvelda skipulagið á heimilinu og stofnaði fyrir nokkrum árum fyrirtækið heimaskipulag.is. Það byrjaði mjög smátt á netinu og sló síðan þvílíkt í gegn og hefur nú stækkað og eflst og hjálpað mjög mörgum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði hvernig staðan væri hjá Sóley í dag með skipulag og einnig skoðaði hún nýtt hús Sóleyjar og manns hennar á Selfossi.

495
11:45

Vinsælt í flokknum Ísland í dag