Corbyn vikið úr flokknum

Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtoga breska Verkamannaflokksins, var vikið úr flokknum í dag. Í nýrri skýrslu jafnréttis- og mannréttindaráðs breskra stjórnvalda sagði að undir stjórn Corbyns hefði flokkurinn brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins

28
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.