Tannlæknir fer alla leið með hrekkjavökuna

Tannlæknir á Selfossi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að skreyta húsið sitt fyrir hrekkjavökuna. Verkefnið tekur heila viku en uppblásnar dúkkur og blóðugar grímur eru hluti af leikmununum.

5874
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir