130 fyrirtæki stofnuð af ungum frumkvöðlum

Vörumessa Ungra frumkvöðla hófst í Smáralind í dag og stendur hún yfir alla helgina. Um sex hundruð nemendur frá fjórtán framhaldsskólum kynna þar og selja vörur og nýsköpunarverkefni en alls hafa 130 fyrirtæki verið stofnuð af ungmennunum.

486
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir