Selenskí heimsótti Kharkív

Stjórnvöld í Úkraínu kalla nú enn frekar eftir því að Vesturlönd útvegi þeim langdræg vopn til að hjálpa þeim að berjast gegn rússneskum hersveitum í austurhéraðinu Donbas. Rússar hafa haldið árásum sínum áfram í Sieviero-donetsk en bardaginn þar er talinn sá erfiðasti sem úkraínski herinn hefur háð frá því að barist var um yfirráð yfir Azovstal-stálverinu í Maríupól.

12
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir