Leikir kvöldsins í meistaradeildinni

Þá að leikjum kvöldsins í meistaradeildinni, Krasnordar og Chelsea er í fullum gangi á stöð2 sport4 þar sem staðan er 1-0 í hálfleik stórleikur kvöldsins er á Ítalíu þar sem Juventus tekur á móti Barcelona, Cristiano Ronaldo er enn utan hóps vegna kórónuveirunnar svo goðsagnirnar mætast ekki á vellinum í kvöld en Lionel Messi verður að sjálfsögðu í liðið Börsunga. Svo er það toppslagur í H riðli þegar Man Utd tekur á móti Leipzig. Allir leikirnir í beinni á sportrásum stöðvar 2

76
00:34

Vinsælt í flokknum Fótbolti